Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2025 06:22 Lionel Messi í leiknum hjá Inter Miami á móti Sporting Kansas City í vikunni. Getty/Kyle Rivas Lionel Messi fékk óvenjulega beiðni eftir 1-0 sigur Inter Miami á Sporting Kansas City á miðvikudagskvöldið. Dómari leiksins er sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leikinn. Treyja Messi er líklega sú eftirsóttasta af þeim öllum meðal annarra leikmanna og áhugafólks um fótbolta. Mexíkanski dómarinn Marco Antonio Ortiz Nava kom til Messi fljótlega eftir að hann hafði flautað leikinn af og ræddi við Messi. Erlendir miðlar segja að hann hafi þar beðið um treyjuna. Messi hafði skorað eina mark leiksins með Messi afgreiðslu, tók laglega við háum bolta í teignum, lék á varnarmann og skaut hinum hnitmiðað í fjærhornið. Hvort Messi varð við ósk hin 36 ára dómara er ekki vitað. Messi fór auðvitað ekki úr henni úti enda sautján stiga frost þegar leikurinn fór fram. The Mexican referee Marco Ortiz went straight to ask for Lionel Messi's shirt after the end of the match 👕Owning Messi shirt is now the biggest flex out there 😮💨🐐 pic.twitter.com/vAgD89hHpi— MC (@CrewsMat10) February 20, 2025 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Sjá meira
Dómari leiksins er sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leikinn. Treyja Messi er líklega sú eftirsóttasta af þeim öllum meðal annarra leikmanna og áhugafólks um fótbolta. Mexíkanski dómarinn Marco Antonio Ortiz Nava kom til Messi fljótlega eftir að hann hafði flautað leikinn af og ræddi við Messi. Erlendir miðlar segja að hann hafi þar beðið um treyjuna. Messi hafði skorað eina mark leiksins með Messi afgreiðslu, tók laglega við háum bolta í teignum, lék á varnarmann og skaut hinum hnitmiðað í fjærhornið. Hvort Messi varð við ósk hin 36 ára dómara er ekki vitað. Messi fór auðvitað ekki úr henni úti enda sautján stiga frost þegar leikurinn fór fram. The Mexican referee Marco Ortiz went straight to ask for Lionel Messi's shirt after the end of the match 👕Owning Messi shirt is now the biggest flex out there 😮💨🐐 pic.twitter.com/vAgD89hHpi— MC (@CrewsMat10) February 20, 2025
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Sjá meira