Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2025 17:00 Þorvaldur Örlygsson er formaður Knattspyrnusambands Íslands og að klára sitt fyrsta starfsár. Vísir/Anton Brink Knattspyrnusamband Íslands hefur birt ársreikning sinn fyrir síðasta ár sem og fjárhagsáætlun fyrir árið 2025. Rekstrarniðurstaða KSÍ á árinu 2024 er hagnaður sem nemur um fimmtán milljónum króna. Sambandið hefur sett stefnuna á 37 milljón króna hagnað á fjárhagsárinu 2025. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins Rekstrarniðurstaða Knattspyrnusambands Íslands á árinu 2024 eftir greiðslur til aðildarfélaga er hagnaður sem nemur 14.944.353 krónum. Ef sú niðurstaða er sett í samhengi við síðustu ár, þá má sjá tengsl milli afkomu KSÍ og greiðslna frá UEFA vegna Þjóðadeildar karla, en þær greiðslur koma á sléttum árum. UEFA og FIFA gera upp í fjögurra ára lotum og tekur UEFA skýrt fram að réttara sé að skoða rekstur samtakanna yfir þau ár, en ekki hvert og eitt ár fyrir sig. Í því samhengi má nefna að þegar horft er til lengri tíma má sjá að samtals er hagnaður Knattspyrnusambands Íslands 20.624.040 krónur árin 2021-2024. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir fjárhagsáætlun fyrir árið 2025. Fjárhagsáætlun KSÍ 2025 - Lögð er fram rekstraráætlun sem gerir ráð fyrir rúmlega 37 m.kr. hagnaði árið 2025. Litið var til rekstrar sambandsins til loka ársins 2028 og horft til þeirra sveiflna sem einkenna rekstrarumhverfið, einkum greiðslna frá UEFA vegna Þjóðadeildar karla svo og styrkjahringja UEFA HatTrick og FIFA Forward. Kröfur UEFA og FIFA verða sífellt harðari í styrkveitingum og þarf KSÍ að vera á tánum með nýjungar og framtíðarsýn í verkefnum. - Varðandi Laugardalsvöll þá er farinn af stað fyrsti fasi í mjög svo þörfum endurbótum á vellinum, hvort sem er á yfirborði vallarins eða fyrir aðstöðu leikmanna, dómara og annarra starfsmanna. Ríki og borg komu þar með styrki til að þessi fyrsti fasi verði að veruleika og verkáætlanir gera ráð fyrir að fyrsti leikur verði leikinn í byrjun júní á þessu ári. - Í framhaldinu eru stjórn og stjórnendur sambandsins að vinna að frekari hugmyndum um endurbætur vallarins sem lúta að búningsklefum og annarri aðstöðu starfsmanna leikja. Vonir stjórnar og stjórnenda sambandsins standa til að áframhald verði á því góða samstarfi og samvinnu sem hefur verið um þennan fyrsta fasa með ríki og borg og á vettvangi Þjóðarleikvangs ehf. Með endurbættum Laugardalsvelli er loksins kominn völlur sem getur sinnt þeim leikjum landsliða og félagsliða sem eru leiknir fljótt á vorin og vel fram á haustið. KSÍ Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Sambandið hefur sett stefnuna á 37 milljón króna hagnað á fjárhagsárinu 2025. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins Rekstrarniðurstaða Knattspyrnusambands Íslands á árinu 2024 eftir greiðslur til aðildarfélaga er hagnaður sem nemur 14.944.353 krónum. Ef sú niðurstaða er sett í samhengi við síðustu ár, þá má sjá tengsl milli afkomu KSÍ og greiðslna frá UEFA vegna Þjóðadeildar karla, en þær greiðslur koma á sléttum árum. UEFA og FIFA gera upp í fjögurra ára lotum og tekur UEFA skýrt fram að réttara sé að skoða rekstur samtakanna yfir þau ár, en ekki hvert og eitt ár fyrir sig. Í því samhengi má nefna að þegar horft er til lengri tíma má sjá að samtals er hagnaður Knattspyrnusambands Íslands 20.624.040 krónur árin 2021-2024. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir fjárhagsáætlun fyrir árið 2025. Fjárhagsáætlun KSÍ 2025 - Lögð er fram rekstraráætlun sem gerir ráð fyrir rúmlega 37 m.kr. hagnaði árið 2025. Litið var til rekstrar sambandsins til loka ársins 2028 og horft til þeirra sveiflna sem einkenna rekstrarumhverfið, einkum greiðslna frá UEFA vegna Þjóðadeildar karla svo og styrkjahringja UEFA HatTrick og FIFA Forward. Kröfur UEFA og FIFA verða sífellt harðari í styrkveitingum og þarf KSÍ að vera á tánum með nýjungar og framtíðarsýn í verkefnum. - Varðandi Laugardalsvöll þá er farinn af stað fyrsti fasi í mjög svo þörfum endurbótum á vellinum, hvort sem er á yfirborði vallarins eða fyrir aðstöðu leikmanna, dómara og annarra starfsmanna. Ríki og borg komu þar með styrki til að þessi fyrsti fasi verði að veruleika og verkáætlanir gera ráð fyrir að fyrsti leikur verði leikinn í byrjun júní á þessu ári. - Í framhaldinu eru stjórn og stjórnendur sambandsins að vinna að frekari hugmyndum um endurbætur vallarins sem lúta að búningsklefum og annarri aðstöðu starfsmanna leikja. Vonir stjórnar og stjórnenda sambandsins standa til að áframhald verði á því góða samstarfi og samvinnu sem hefur verið um þennan fyrsta fasa með ríki og borg og á vettvangi Þjóðarleikvangs ehf. Með endurbættum Laugardalsvelli er loksins kominn völlur sem getur sinnt þeim leikjum landsliða og félagsliða sem eru leiknir fljótt á vorin og vel fram á haustið.
Fjárhagsáætlun KSÍ 2025 - Lögð er fram rekstraráætlun sem gerir ráð fyrir rúmlega 37 m.kr. hagnaði árið 2025. Litið var til rekstrar sambandsins til loka ársins 2028 og horft til þeirra sveiflna sem einkenna rekstrarumhverfið, einkum greiðslna frá UEFA vegna Þjóðadeildar karla svo og styrkjahringja UEFA HatTrick og FIFA Forward. Kröfur UEFA og FIFA verða sífellt harðari í styrkveitingum og þarf KSÍ að vera á tánum með nýjungar og framtíðarsýn í verkefnum. - Varðandi Laugardalsvöll þá er farinn af stað fyrsti fasi í mjög svo þörfum endurbótum á vellinum, hvort sem er á yfirborði vallarins eða fyrir aðstöðu leikmanna, dómara og annarra starfsmanna. Ríki og borg komu þar með styrki til að þessi fyrsti fasi verði að veruleika og verkáætlanir gera ráð fyrir að fyrsti leikur verði leikinn í byrjun júní á þessu ári. - Í framhaldinu eru stjórn og stjórnendur sambandsins að vinna að frekari hugmyndum um endurbætur vallarins sem lúta að búningsklefum og annarri aðstöðu starfsmanna leikja. Vonir stjórnar og stjórnenda sambandsins standa til að áframhald verði á því góða samstarfi og samvinnu sem hefur verið um þennan fyrsta fasa með ríki og borg og á vettvangi Þjóðarleikvangs ehf. Með endurbættum Laugardalsvelli er loksins kominn völlur sem getur sinnt þeim leikjum landsliða og félagsliða sem eru leiknir fljótt á vorin og vel fram á haustið.
KSÍ Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira