Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lovísa Arnardóttir skrifar 8. febrúar 2025 10:37 Flytjendur kvöldsins. Myndir/Mummi Lú Flytjendur fimm laga keppast í kvöld í fyrri undankeppni Söngvakeppninnar á RÚV. Úrslitin fara fram þann 22. febrúar og þá verður framlag Íslands til Eurovision í Sviss í maí valið. Undanúrslitakvöldin verða tvö, í kvöld og næsta laugardag. Aron Can kemur einnig fram í kvöld og flytur tvö lög. Fimm lög keppa hvort kvöld þar sem þrjú lög komast áfram í gegnum símakosningu áhorfenda. Það verða því sex lög sem keppa á úrslitakvöldinu en þá mun alþjóðleg dómnefnd vega helming á móti símaatkvæðum almennings. Einvígið hefur verið lagt af en er í stað þess notast við svipað fyrirkomulag og í forkeppni Svía, Melodifestivalen og Eurovision-keppninni sjálfri. Lögin sem keppa í kvöld eru: Frelsið Mitt - Stebbi JAK: 900-9901 Ég flýg í storminn - BIRGO: 900-9902 Eins og þú - Ágúst: 900-9903 Norðurljós - BIA: 900-9904 RÓA - VÆB: 900-9905 Söngvakeppnin fer fram í Kvikmyndaveri RVK studios í Gufunesi og verður í beinni útsendingu á RÚV í kvöld. Kynnar keppninnar eru Gunna Dís, Benni og Fannar. Listrænir stjórnendur keppninnar í ár eru þau Selma Björnsdóttir og Thomas Benstem. Með þeim starfar einnig danshöfundurinn Baldvin Alan Thorarensen og aðstoðarleikstjórinn Sigurður Þór Óskarsson. Sviðshönnun er í höndum Luxor, ljósahönnuður er Davíð Már Almarsson og leikmunahönnuður er Alfreð Sturla Böðvarsson. Yfir hljóði eru Gísli Kjaran og Teitur Ingi Sigurðsson, stílisti keppnisatriða er Sylvía Lovetank og Make-up Studio Hörpu Kára annast hár og förðun. Útsendingastjórar keppninnar eru þeir Þór Freysson og Vilhjálmur Siggeirsson. Eurovision Tónlist Ríkisútvarpið Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Fimm lög keppa hvort kvöld þar sem þrjú lög komast áfram í gegnum símakosningu áhorfenda. Það verða því sex lög sem keppa á úrslitakvöldinu en þá mun alþjóðleg dómnefnd vega helming á móti símaatkvæðum almennings. Einvígið hefur verið lagt af en er í stað þess notast við svipað fyrirkomulag og í forkeppni Svía, Melodifestivalen og Eurovision-keppninni sjálfri. Lögin sem keppa í kvöld eru: Frelsið Mitt - Stebbi JAK: 900-9901 Ég flýg í storminn - BIRGO: 900-9902 Eins og þú - Ágúst: 900-9903 Norðurljós - BIA: 900-9904 RÓA - VÆB: 900-9905 Söngvakeppnin fer fram í Kvikmyndaveri RVK studios í Gufunesi og verður í beinni útsendingu á RÚV í kvöld. Kynnar keppninnar eru Gunna Dís, Benni og Fannar. Listrænir stjórnendur keppninnar í ár eru þau Selma Björnsdóttir og Thomas Benstem. Með þeim starfar einnig danshöfundurinn Baldvin Alan Thorarensen og aðstoðarleikstjórinn Sigurður Þór Óskarsson. Sviðshönnun er í höndum Luxor, ljósahönnuður er Davíð Már Almarsson og leikmunahönnuður er Alfreð Sturla Böðvarsson. Yfir hljóði eru Gísli Kjaran og Teitur Ingi Sigurðsson, stílisti keppnisatriða er Sylvía Lovetank og Make-up Studio Hörpu Kára annast hár og förðun. Útsendingastjórar keppninnar eru þeir Þór Freysson og Vilhjálmur Siggeirsson.
Eurovision Tónlist Ríkisútvarpið Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira