Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. febrúar 2025 17:31 Gísli Marteinn lét sjá sig í myndbandi Væb bræðra. „Við erum búnir að vera að róa í heilt ár, yfirhöfin sjö, aðallega Atlantshafið samt þar sem við komum við í Grænlandi og í Færeyjum, í leit að tilgangnum, hvað skal gera næst,“ segja Væb-bræður sem frumsýna á Vísi tónlistarmyndband sitt við lagið Róa. Bræðurnir þeir Matthías Davíð og Hálfdán Helgi Matthíassynir stíga á svið með lagið í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninar sem er á laugardagskvöld. Þetta er annað árið í röð sem þeir taka þátt og í myndbandinu sést hvað þeir hafa verið að bralla undanfarið ár. Þeir bræður segjast hafa eytt rúmum mánuði í að undirbúa myndbandið sem hafi svo verið skotið yfir helgi. Í myndbandinu mæta bræðurnir á bar með sjóurum og segja þeim sögu sína. Meðal þeirra sem sjást í myndbandinu eru Gunni Helga, Búllu-Tómas og enginn annar en sjálfur Gísli Marteinn. Klippa: Róa - Væb Allir til í flippið „Þetta eru þrír risastórir karakterar. En þetta er allt saman topplið sem sést í myndbandinu. Það var ekkert mál að fá þá með, það voru allir til í flippið. Það var heiður að fá þá til að koma og vera með í þessari vitleysu. Þetta tók langan tíma og kostaði marga peninga en þetta er allt saman þess virði.“ Bræðurnir frumsýna myndbandið í þessum skrifuðu orðum á sérlegri hátíðarfrumsýningu í Laugarásbíó. Þegar Vísir náði af þeim tali voru þeir nýkomnir af sviði í Gufunesi af fyrstu æfingunni. Þeir segja hana hafa gengið vel. „Við erum svo fáránlega peppaðir fyrir þessu. Þetta skítlúkkar og við erum eiginlega bara orðnir alvöru dansarar eftir allar þessar æfingar!“ Eurovision Eurovision 2025 Tengdar fréttir Meintur stuldur á borð RÚV Líkindi framlags VÆB bræðra í Söngvakeppninni við ísraelskt popplag eru til skoðunar hjá stjórn Söngvakeppninnar. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar. Reglur keppninnar kveði á um að lög megi ekki hafa verið flutt áður. Bræðurnir koma af fjöllum og segjast ekki leggja í vana sinn að hlusta á ísraelska popptónlist. 21. janúar 2025 13:46 Mest lesið Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Fleiri fréttir Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Sjá meira
Bræðurnir þeir Matthías Davíð og Hálfdán Helgi Matthíassynir stíga á svið með lagið í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninar sem er á laugardagskvöld. Þetta er annað árið í röð sem þeir taka þátt og í myndbandinu sést hvað þeir hafa verið að bralla undanfarið ár. Þeir bræður segjast hafa eytt rúmum mánuði í að undirbúa myndbandið sem hafi svo verið skotið yfir helgi. Í myndbandinu mæta bræðurnir á bar með sjóurum og segja þeim sögu sína. Meðal þeirra sem sjást í myndbandinu eru Gunni Helga, Búllu-Tómas og enginn annar en sjálfur Gísli Marteinn. Klippa: Róa - Væb Allir til í flippið „Þetta eru þrír risastórir karakterar. En þetta er allt saman topplið sem sést í myndbandinu. Það var ekkert mál að fá þá með, það voru allir til í flippið. Það var heiður að fá þá til að koma og vera með í þessari vitleysu. Þetta tók langan tíma og kostaði marga peninga en þetta er allt saman þess virði.“ Bræðurnir frumsýna myndbandið í þessum skrifuðu orðum á sérlegri hátíðarfrumsýningu í Laugarásbíó. Þegar Vísir náði af þeim tali voru þeir nýkomnir af sviði í Gufunesi af fyrstu æfingunni. Þeir segja hana hafa gengið vel. „Við erum svo fáránlega peppaðir fyrir þessu. Þetta skítlúkkar og við erum eiginlega bara orðnir alvöru dansarar eftir allar þessar æfingar!“
Eurovision Eurovision 2025 Tengdar fréttir Meintur stuldur á borð RÚV Líkindi framlags VÆB bræðra í Söngvakeppninni við ísraelskt popplag eru til skoðunar hjá stjórn Söngvakeppninnar. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar. Reglur keppninnar kveði á um að lög megi ekki hafa verið flutt áður. Bræðurnir koma af fjöllum og segjast ekki leggja í vana sinn að hlusta á ísraelska popptónlist. 21. janúar 2025 13:46 Mest lesið Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Fleiri fréttir Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Sjá meira
Meintur stuldur á borð RÚV Líkindi framlags VÆB bræðra í Söngvakeppninni við ísraelskt popplag eru til skoðunar hjá stjórn Söngvakeppninnar. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar. Reglur keppninnar kveði á um að lög megi ekki hafa verið flutt áður. Bræðurnir koma af fjöllum og segjast ekki leggja í vana sinn að hlusta á ísraelska popptónlist. 21. janúar 2025 13:46