Tiger syrgir móður sína Aron Guðmundsson skrifar 5. febrúar 2025 09:28 Tiger á góðri stundu með móður sinni Vísir/Getty Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, greindi frá því í gær að móðir hans hefði fallið frá. Í hjartnæmri færslu á samfélagsmiðlum segir Tiger að móðir sín hafi verið sinn stærsti aðdáandi og mesti stuðningsmaður. Kultida Woods, móðir Tigers, féll frá í gær en ekki er langt síðan að hún var viðstödd viðureign sonar síns á hinu nýja TGL móti sem Tiger, ásamt fleirum stendur fyrir. Tiger segist ekki myndu hafa náð þeim árangri sem hann hefur þó náð á sínum ferli ef ekki væri fyrir móður hans. Hún hafi veitt honum mikinn stuðning í gegnum lífið. „Það er með mikilli sorg sem ég greini frá því að elskuleg móðir mín, Kultida Woods, er fallinn frá,“ skrifar Tiger í færslu á samfélagsmiðlum en faðir hans, Earl, féll frá árið 2006. „Mamma var náttúruundur. Kraftur hennar óumdeilanlegur. Hún var fljót að bregðast við hvers kyns aðstæðum og hressa mann við. Minn stærsti aðdáandi og mesti stuðningsmaður. Án hennar hefði ég ekki afrekað neitt.“ View this post on Instagram A post shared by Tiger Woods (@tigerwoods) Golf Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport KR-ingar grimmir í Seljaskóla Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Kultida Woods, móðir Tigers, féll frá í gær en ekki er langt síðan að hún var viðstödd viðureign sonar síns á hinu nýja TGL móti sem Tiger, ásamt fleirum stendur fyrir. Tiger segist ekki myndu hafa náð þeim árangri sem hann hefur þó náð á sínum ferli ef ekki væri fyrir móður hans. Hún hafi veitt honum mikinn stuðning í gegnum lífið. „Það er með mikilli sorg sem ég greini frá því að elskuleg móðir mín, Kultida Woods, er fallinn frá,“ skrifar Tiger í færslu á samfélagsmiðlum en faðir hans, Earl, féll frá árið 2006. „Mamma var náttúruundur. Kraftur hennar óumdeilanlegur. Hún var fljót að bregðast við hvers kyns aðstæðum og hressa mann við. Minn stærsti aðdáandi og mesti stuðningsmaður. Án hennar hefði ég ekki afrekað neitt.“ View this post on Instagram A post shared by Tiger Woods (@tigerwoods)
Golf Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport KR-ingar grimmir í Seljaskóla Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira