Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Slippfélagið 5. febrúar 2025 09:17 Nýlega skrifuðu Slippfélagið og Menni undir samstarfssamning sem felur í sér innleiðingu gervigreindar í þjónustuferla málningarverksmiðjunnar. Á myndinni eru f.v. þau Haukur Baldvinsson aðstoðarframkvæmdarstjóri Slippfélagsins, Hermann Albertsson sölumaður hjá Slippfélaginu, Anna Bergmann markaðsstjóri Slippfélagsins, Daníel Spanó framkvæmdastjóri Menni, Róbert Híram tæknistjóri Menni og Ástvaldur Ari upplýsingastjóri Menni. Á dögunum skrifuðu Slippfélagið ehf. og gervigreindar fyrirtækið Menni undir samstarfssamning sem felur í sér innleiðingu gervigreindar í þjónustuferla málningarverksmiðjunnar. Um er að ræða gervigreindarlausn sem mun svara flest öllum samskiptum viðskiptavina og annarra sem berast Slippfélaginu. Anna Bergmann, markaðsstjóri Slippfélagsins, segir að með innleiðingu tækninnar sé miðað að því að stytta úrvinnslutíma fyrirspurna, veita sólarhringsþjónustu og efla stafrænt aðgengi að upplýsingum til viðskiptavina á yfir 100+ tungumálum. „Við hjá Slippfélaginu hlökkum til að vinna með Menni og samstarf okkar mun marka mikilvægt skref í átt að framtíðarlausnum fyrirtækisins. Innleiðing tækninnar mun ekki aðeins spara okkur tíma heldur efla verkferla okkar og auka skilvirkni.” Stofnendur hugbúnaðarfyrirtækisins Menni. Menni er tólf manna hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í hagnýtingu gervigreindar til að einfalda og bæta þjónustu fyrir fyrirtæki. Yfir 50 fyrirtæki nýta sér í dag þjónustu Menni en meðal þeirra eru Hertz, Europcar, Lava Tunnel, World Class, Lotus Car Rental, Jarðböðin við Mývatn og Hvammsvík Sjóböð. Menni er einnig styrktaraðili Blindrafélagsins og Félags heyrnalausra en bæði félögin sjá mikið virði í því að nýta sér gervigreindartækni Menni til þess að styðja við sitt félagsfólk og aðra. Vöruúrvali Menni. Tækni Mest lesið Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Sjá meira
Anna Bergmann, markaðsstjóri Slippfélagsins, segir að með innleiðingu tækninnar sé miðað að því að stytta úrvinnslutíma fyrirspurna, veita sólarhringsþjónustu og efla stafrænt aðgengi að upplýsingum til viðskiptavina á yfir 100+ tungumálum. „Við hjá Slippfélaginu hlökkum til að vinna með Menni og samstarf okkar mun marka mikilvægt skref í átt að framtíðarlausnum fyrirtækisins. Innleiðing tækninnar mun ekki aðeins spara okkur tíma heldur efla verkferla okkar og auka skilvirkni.” Stofnendur hugbúnaðarfyrirtækisins Menni. Menni er tólf manna hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í hagnýtingu gervigreindar til að einfalda og bæta þjónustu fyrir fyrirtæki. Yfir 50 fyrirtæki nýta sér í dag þjónustu Menni en meðal þeirra eru Hertz, Europcar, Lava Tunnel, World Class, Lotus Car Rental, Jarðböðin við Mývatn og Hvammsvík Sjóböð. Menni er einnig styrktaraðili Blindrafélagsins og Félags heyrnalausra en bæði félögin sjá mikið virði í því að nýta sér gervigreindartækni Menni til þess að styðja við sitt félagsfólk og aðra. Vöruúrvali Menni.
Tækni Mest lesið Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Sjá meira