Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. febrúar 2025 10:02 Mohamed Salah heldur áfram að raða inn fyrir Liverpool. Catherine Ivill - AMA/Getty Images Mohamed Salah varð í gær sjötti markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi er hann skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri liðsins gegn Bournemouth. Salah hefur veri sjóðandi heitur á tímabilinu og er kominn með 21 mark í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur einnig verið iðinn við það að leggja upp fyrir liðsfélaga sína og er kominn með 13 stoðsendingar. Með sigrinum náði Liverpool níu stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Arsenal og Nottingham Forest sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar, en Arsenal mætir Manchester City í dag og getur minnkað bilið aftur niður í sex stig. Þrátt fyrir að vera allt í öllu í titilbaráttunni með Liverpool er framtíð egypska sóknarmannsins þó í lausu lofti. Samningur hans við félagið rennur út í sumar og samningsviðræður hafa ekki borið árangur, enn sem komið er. Salah virðist þó vera með hausinn á réttum stað og einbeitir sér að markmiðum liðsins. „Við þurfum að halda okkur á jörðinni og taka bara einn leik í einu,“ sagði Salah í viðtali eftir leik gærdagsins. „Það er gott að skora mörk og okkur líður vel þegar liðið er að vinna.“ „Mitt markmið er að vinna ensku úrvalsdeildina með liðinu og við erum á réttri leið.“ Enski boltinn Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Sport Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Fleiri fréttir Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Sjá meira
Salah hefur veri sjóðandi heitur á tímabilinu og er kominn með 21 mark í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur einnig verið iðinn við það að leggja upp fyrir liðsfélaga sína og er kominn með 13 stoðsendingar. Með sigrinum náði Liverpool níu stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Arsenal og Nottingham Forest sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar, en Arsenal mætir Manchester City í dag og getur minnkað bilið aftur niður í sex stig. Þrátt fyrir að vera allt í öllu í titilbaráttunni með Liverpool er framtíð egypska sóknarmannsins þó í lausu lofti. Samningur hans við félagið rennur út í sumar og samningsviðræður hafa ekki borið árangur, enn sem komið er. Salah virðist þó vera með hausinn á réttum stað og einbeitir sér að markmiðum liðsins. „Við þurfum að halda okkur á jörðinni og taka bara einn leik í einu,“ sagði Salah í viðtali eftir leik gærdagsins. „Það er gott að skora mörk og okkur líður vel þegar liðið er að vinna.“ „Mitt markmið er að vinna ensku úrvalsdeildina með liðinu og við erum á réttri leið.“
Enski boltinn Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Sport Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Fleiri fréttir Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Sjá meira