Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2025 12:01 Neymar kyssir Santos merkið á treyju sinni á glæsilegri kynningahátíð hans í gær. Getty/Riquelve Nata Neymar var kynntur í gær með mikilli viðhöfn hjá brasilíska félaginu Santos. Hann er frægasti leikmaður félagsins á eftir Pele og snýr nú aftur til síns æskufélags. Santos setti inn myndband á samfélagsmiðla sína þar sem stóð „Prinsinn er kominn aftur til okkar“. „Pele kóngur, orðin þín eru lög. Hásætið og kórónan verða áfram þin af því að þú ert eilífur,“ sagði Neymar í myndbandinu. „Það verður mikill heiður að fá að klæðast treyju númer tíu, hinni heilögu treyju sem skiptir svo miklu máli fyrir Santos og allan heiminn. Ég lofa þér að gera allt í mínu valdi til að halda áfram að heiðra arfleifðina þína,“ sagði Neymar. Neymar hefur verið að glíma við meiðsli síðan hann sleit krossband í landsleik skömmu eftir að hann skrifaði undir hjá Al Hilal í Sádi Arabíu. Hann kom aftur í október en tognaði strax aftur í læri. Al Hilal og Neymar komust síðan saman um starfslok hálfu ári áður en samningur leikmannsins rann út. Hann ætlar sér að nota tímann hjá Santos til að koma ferli sínum aftur í gang. Neymar hóf feril sinn með Santos árið 2009 og varð að stjörnu þar sem endaði með því að Barcelona keypti hann. Neymar hefur skorað 79 mörk fyrir brasilíska landsliðið sem er meira en Pele gerði á sínum tíma. Brasilía Fótbolti Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Íslenski boltinn Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Sport Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Fleiri fréttir Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Í beinni: Alaves - Real Madrid | Tekst að saxa á Börsunga? Düsseldorf nálgast toppinn Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Í beinni: Wolves - Tottenham | Stund milli Evrópustríða hjá Spurs Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Í beinni: Fiorentina - Parma | Nálgast Albert og félagar sæti í Meistaradeild? Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Sjá meira
Santos setti inn myndband á samfélagsmiðla sína þar sem stóð „Prinsinn er kominn aftur til okkar“. „Pele kóngur, orðin þín eru lög. Hásætið og kórónan verða áfram þin af því að þú ert eilífur,“ sagði Neymar í myndbandinu. „Það verður mikill heiður að fá að klæðast treyju númer tíu, hinni heilögu treyju sem skiptir svo miklu máli fyrir Santos og allan heiminn. Ég lofa þér að gera allt í mínu valdi til að halda áfram að heiðra arfleifðina þína,“ sagði Neymar. Neymar hefur verið að glíma við meiðsli síðan hann sleit krossband í landsleik skömmu eftir að hann skrifaði undir hjá Al Hilal í Sádi Arabíu. Hann kom aftur í október en tognaði strax aftur í læri. Al Hilal og Neymar komust síðan saman um starfslok hálfu ári áður en samningur leikmannsins rann út. Hann ætlar sér að nota tímann hjá Santos til að koma ferli sínum aftur í gang. Neymar hóf feril sinn með Santos árið 2009 og varð að stjörnu þar sem endaði með því að Barcelona keypti hann. Neymar hefur skorað 79 mörk fyrir brasilíska landsliðið sem er meira en Pele gerði á sínum tíma.
Brasilía Fótbolti Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Íslenski boltinn Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Sport Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Fleiri fréttir Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Í beinni: Alaves - Real Madrid | Tekst að saxa á Börsunga? Düsseldorf nálgast toppinn Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Í beinni: Wolves - Tottenham | Stund milli Evrópustríða hjá Spurs Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Í beinni: Fiorentina - Parma | Nálgast Albert og félagar sæti í Meistaradeild? Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Sjá meira