Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Kjartan Kjartansson skrifar 31. janúar 2025 08:38 Frá Bakkafirði í Langanesbyggð. Vísir/Vilhelm Sveitarstjórn Langanesbyggðar samþykkti samhljóða að segja upp leigusamningi við ferðaþjónustufyrirtækið North East Travel. Eigandi fyrirtækisins gagnrýndi neikvæðni og afskiptasemi íbúa sveitarfélagsins eftir lögreglurassíu þar í haust. Tillaga byggðaráðs Langanesbyggðar um að segja upp samningi við North East Travel um leigu á skólabyggingu og gamla kaupfélaginu á Bakkafirði byggðist meðal annars á samskiptaerfiðleikum íbúa á Bakkafirði við leigutakann. Björn S. Lárusson, sveitarstjóri Langanesbyggðar, sagði Vísi að íbúar hafi meðal annars verið ósáttir við opnunartíma pöntunarþjónustu fyrir vörur sem North East Travel rak og aðgang að sal í skólanum. Það sem fyllti mælinn hafi hins vegar verið uppákoma síðasta haust þar sem Þórir Örn Jónsson, eigandi North East Travel, fór hörðum orðum um íbúa sveitarfélagsins eftir að sérsveit lögreglunnar handtók starfsmann hans í september. Lýsti Þórir Örn samfélaginu á Bakkafirði sem því neikvæðasta og afskiptasamasta sem hann hefði kynnst. Hann hefði flúið staðinn vegna íbúanna þar. Tillagan um að segja upp leigusamningnum var tekin fyrir á fundi sveitarstjórnar Langanesbyggðar í gær og samþykkt samhljóða. Uppsögnin tekur gildi 1. nóvember. Þórir Örn sagði Vísi eftir að tillagan um uppsögnina kom frá byggðaráðinu að hann ætlaði sér að klára sumarið á Bakkafirði en síðan halda starfsemi sinni áfram á Suðurlandi. Langanesbyggð Ferðaþjónusta Sveitarstjórnarmál Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Sjá meira
Tillaga byggðaráðs Langanesbyggðar um að segja upp samningi við North East Travel um leigu á skólabyggingu og gamla kaupfélaginu á Bakkafirði byggðist meðal annars á samskiptaerfiðleikum íbúa á Bakkafirði við leigutakann. Björn S. Lárusson, sveitarstjóri Langanesbyggðar, sagði Vísi að íbúar hafi meðal annars verið ósáttir við opnunartíma pöntunarþjónustu fyrir vörur sem North East Travel rak og aðgang að sal í skólanum. Það sem fyllti mælinn hafi hins vegar verið uppákoma síðasta haust þar sem Þórir Örn Jónsson, eigandi North East Travel, fór hörðum orðum um íbúa sveitarfélagsins eftir að sérsveit lögreglunnar handtók starfsmann hans í september. Lýsti Þórir Örn samfélaginu á Bakkafirði sem því neikvæðasta og afskiptasamasta sem hann hefði kynnst. Hann hefði flúið staðinn vegna íbúanna þar. Tillagan um að segja upp leigusamningnum var tekin fyrir á fundi sveitarstjórnar Langanesbyggðar í gær og samþykkt samhljóða. Uppsögnin tekur gildi 1. nóvember. Þórir Örn sagði Vísi eftir að tillagan um uppsögnina kom frá byggðaráðinu að hann ætlaði sér að klára sumarið á Bakkafirði en síðan halda starfsemi sinni áfram á Suðurlandi.
Langanesbyggð Ferðaþjónusta Sveitarstjórnarmál Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Sjá meira