Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2025 15:04 Mathias Gidsel hefur verið frábær með Dönum á HM en hér fagnar hann með liðsfélaga sínum Lukasi Jörgensen. Getty/Soeren Stache Mathias Gidsel er núverandi besti handboltamaður heims og á góðri leið með að bæta við fleiri viðurkenningum eftir frábæra framgöngu á heimsmeistaramótinu í handbolta. Danir eru komnir í undanúrslit á HM þar sem þeir mæta Portúgölum í kvöld. Gidsel er markahæsti maður mótsins með 55 mörk í sjö leikjum. Margir eru hissa á hversu öflugir Portúgalar eru orðnir í handboltanum en Gidsel telur að þeir séu komnir til að vera í hópi bestu landsliða heims. „Þeir geta gert marga hluti vel og spila með miklu sjálfstrausti og sköpunargleði. Costa bræðurnir fara fyrir liðinu en þeir eru líka með marga hæfileikaríka leikmenn. Nú eru þeir líka að komast á þann aldur að þeir eru komnir með smá reynslu líka,“ sagði Gidsel við danska ríkisútvarpið. „Þetta er lið sem við getum farið að venjast að sjá berjast um sæti meðal bestu liða í heimi í mörg, mörg ár til viðbótar. Næstum allir þeirra eru á aldrinum 22 til 23 ára. Þeir eru komnir til að vera,“ sagði Gidsel. „Þetta verður mjög erfiður undanúrslitaleikur á móti liði sem hefur engu að tapa og er að spila um verðlaun í fyrsta sinn,“ sagði Gidsel. Portúgal vann eins marks sigur á Þýskalandi, 31-30, í framlengdum leik í átta liða úrslitunum en Danir unnu tólf marka sigur á Brasilíu, 33-21, í sínum leik í átta liða úrslitum. Portúgal og Brasilía voru saman í riðli og Portúgalar unnu leik liðanna með fjórum mörkum, 30-26. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Danir eru komnir í undanúrslit á HM þar sem þeir mæta Portúgölum í kvöld. Gidsel er markahæsti maður mótsins með 55 mörk í sjö leikjum. Margir eru hissa á hversu öflugir Portúgalar eru orðnir í handboltanum en Gidsel telur að þeir séu komnir til að vera í hópi bestu landsliða heims. „Þeir geta gert marga hluti vel og spila með miklu sjálfstrausti og sköpunargleði. Costa bræðurnir fara fyrir liðinu en þeir eru líka með marga hæfileikaríka leikmenn. Nú eru þeir líka að komast á þann aldur að þeir eru komnir með smá reynslu líka,“ sagði Gidsel við danska ríkisútvarpið. „Þetta er lið sem við getum farið að venjast að sjá berjast um sæti meðal bestu liða í heimi í mörg, mörg ár til viðbótar. Næstum allir þeirra eru á aldrinum 22 til 23 ára. Þeir eru komnir til að vera,“ sagði Gidsel. „Þetta verður mjög erfiður undanúrslitaleikur á móti liði sem hefur engu að tapa og er að spila um verðlaun í fyrsta sinn,“ sagði Gidsel. Portúgal vann eins marks sigur á Þýskalandi, 31-30, í framlengdum leik í átta liða úrslitunum en Danir unnu tólf marka sigur á Brasilíu, 33-21, í sínum leik í átta liða úrslitum. Portúgal og Brasilía voru saman í riðli og Portúgalar unnu leik liðanna með fjórum mörkum, 30-26.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira