Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2025 08:43 Hlín Eiríksdóttir með Leicester City treyjuna en hún mun númer fjórtán í ensku úrvalsdeildinni. @lcfcwomen Leiester City keypti íslensku landsliðskonuna Hlín Eiríksdóttur í gær og það er alltaf að aukast peningaflæðið í kvennafótboltanum. Kvennafótboltaflið heimsins settu nýtt met á síðasta ári og þetta met segir mikið um þróun mála í kvennafótboltanum í dag. Félögin eyddu alls 15,6 milljónum dollara í leikmenn sem fóru á milli landa en þetta kemur fram í skýrslu frá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Þetta eru meira en tveir milljarðar í íslenskum krónum. Eins er þetta líka tvöfalt meira en var eytt í fótboltakonur árið á undan og það er enn eitt risastökkið á síðustu árum. ESPN segir frá. Alls fengu 695 kvennalið félagsskipti fyrir 2284 leikmenn á árinu 2024 en peningar fóru á milli félaga í 124 af þessum félagsskiptum. Þetta er 20,8 prósent aukning frá árinu á undan. Ein ótrúlegast tölfræðin er þó sú að þetta er sjötta árið í röð þar sem félagsskiptamarkaðurinn í kvennafótboltanum stækkar meira en tuttugu prósent milli ára. Mest var borgað fyrir Racheal Kundananji sem fór á milli frá Real Madrid á Spáni til Bay FC í Bandaríkjunum. Bay FC borgaði 786 þúsund dollara fyrir hana eða 110 milljónir króna. Per FIFA's latest global transfer report for 2024: Women's football oversaw 2,284 transfers (+20.8%) and total spending of USD 15.6 million, more than twice the amount in 2023.U.S. had the most players transferred internationally followed by Brazil. Interesting trends shown. pic.twitter.com/FOEmVcjll6— SHE scores bangers (@SHEscoresbanger) January 30, 2025 Fótbolti Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Sjá meira
Kvennafótboltaflið heimsins settu nýtt met á síðasta ári og þetta met segir mikið um þróun mála í kvennafótboltanum í dag. Félögin eyddu alls 15,6 milljónum dollara í leikmenn sem fóru á milli landa en þetta kemur fram í skýrslu frá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Þetta eru meira en tveir milljarðar í íslenskum krónum. Eins er þetta líka tvöfalt meira en var eytt í fótboltakonur árið á undan og það er enn eitt risastökkið á síðustu árum. ESPN segir frá. Alls fengu 695 kvennalið félagsskipti fyrir 2284 leikmenn á árinu 2024 en peningar fóru á milli félaga í 124 af þessum félagsskiptum. Þetta er 20,8 prósent aukning frá árinu á undan. Ein ótrúlegast tölfræðin er þó sú að þetta er sjötta árið í röð þar sem félagsskiptamarkaðurinn í kvennafótboltanum stækkar meira en tuttugu prósent milli ára. Mest var borgað fyrir Racheal Kundananji sem fór á milli frá Real Madrid á Spáni til Bay FC í Bandaríkjunum. Bay FC borgaði 786 þúsund dollara fyrir hana eða 110 milljónir króna. Per FIFA's latest global transfer report for 2024: Women's football oversaw 2,284 transfers (+20.8%) and total spending of USD 15.6 million, more than twice the amount in 2023.U.S. had the most players transferred internationally followed by Brazil. Interesting trends shown. pic.twitter.com/FOEmVcjll6— SHE scores bangers (@SHEscoresbanger) January 30, 2025
Fótbolti Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Sjá meira