Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2025 08:33 Tárin runnu niður kinnar Egyptans Seif El-Deraa eftir tap á móti Frökkum í átta liða úrslitum á HM. Getty/Sanjin Strukic Besti maður vallarins sýndi miklar tilfinningar eftir leik í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í handbolta í gær. Egyptar komust áfram í átta liða úrslit HM á kostnað okkar Íslendinga og voru síðan hársbreidd frá því að komast alla leið í undanúrslitin. Egyptar urðu á endanum að sætta sig við eins marks tap, 34-33, þar sem Luka Karabatic skoraði sigurmarkið frá miðju þegar enginn var í egypska markinu. Seif El-Deraa, leikstjórnandi Egypta, var valinn maður leiksins en hann skoraði fimm mörk úr sex skotum og stal tveimur boltum af Frökkum. El-Deraa átti hins vegar mjög erfitt með sig eftir þetta svekkjandi tap. Hann hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni eins og sjá má hér fyrir neðan. Leikmaðurinn spilar einmitt með franska liðinu Limoges Handball og þekkir því vel til Frakkana. Heartbreaking scenes from the Player of the Match 🇪🇬💔 A brave game from Egypt and Seif Elderaa, who gave it their all on the court tonight 🙏#CRODENNOR2025 #inspiredbyhandball pic.twitter.com/l1DAVJ3AHR— International Handball Federation (@ihfhandball) January 28, 2025 HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Egyptar komust áfram í átta liða úrslit HM á kostnað okkar Íslendinga og voru síðan hársbreidd frá því að komast alla leið í undanúrslitin. Egyptar urðu á endanum að sætta sig við eins marks tap, 34-33, þar sem Luka Karabatic skoraði sigurmarkið frá miðju þegar enginn var í egypska markinu. Seif El-Deraa, leikstjórnandi Egypta, var valinn maður leiksins en hann skoraði fimm mörk úr sex skotum og stal tveimur boltum af Frökkum. El-Deraa átti hins vegar mjög erfitt með sig eftir þetta svekkjandi tap. Hann hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni eins og sjá má hér fyrir neðan. Leikmaðurinn spilar einmitt með franska liðinu Limoges Handball og þekkir því vel til Frakkana. Heartbreaking scenes from the Player of the Match 🇪🇬💔 A brave game from Egypt and Seif Elderaa, who gave it their all on the court tonight 🙏#CRODENNOR2025 #inspiredbyhandball pic.twitter.com/l1DAVJ3AHR— International Handball Federation (@ihfhandball) January 28, 2025
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira