Kæru félagar í Sjálfstæðisflokki Snorri Ásmundsson skrifar 28. janúar 2025 19:03 Nú er að koma aðalfundur og þar býst ég við að taka við formennsku í Sjálfstæðisflokknum og efla hann og koma honum í hæstu hæðir. Það kann að hljóma digurbarkalega komandi frá manni sem ekki hefur komið mikið við sögu í stefnumótun flokksins áður. Einhverjir vilja þagga jafnvel niður í mér af ótta við ókunn áhrif mín innan flokksins. Heimurinn er í óvissu og stendur og gapir yfir framvindu heimsmála eftir að Trump tók völdin aftur í hvíta húsinu og þjóðir heimsins vopnvæðast og setja sig í varnar stellingar. Á svona tímum þurfum við sterka og vitra forystu sem hefur þor til að standa gegn gráðugu illu öflunum. Ég hef aldrei verið jafn viss um að ég sé á réttri leið hvað ákvörðunina varðar að fara í formannssætið. Við eigum að fjárfesta í bjartri framtíð en ekki í óttanum. Við eigum að standa fyrir frið en ekki stríð og við eigum að vera breytingin sem við viljum sjá í þessum heimi og sýna gott fordæmi. Við eigum ekki að fela okkur undir pilsfaldinum á stríðsherrunum og þykjast vera friðsöm þjóð. Við eigum að hafa rödd aðra en þessa undirgefnu og eigum ekki að vera fylgifiskar heldur forysturíki í að sameina jarðarbúa en ekki sundra. Við eigum að bæta fyrir aðgerðir og/eða aðgerðarleysi okkar í barnamorðunum í Palestínu og stuðla að jafnrétti allra en ekki forréttindi sumra. Ég trúi því að Sjálfstæðisflokkurinn og samstarfsflokkar geti lagt heilmikið að mörkum. Við þurfum að losna við afturhaldsöflin og endurnýja í þágu nýrra og breyttra og síbreytilegra áhrifa sem nú eru ofarlega á baugi. Ég treysti mér til að leiða flokkinn í átt að þessum markmiðum og bið því um ykkar atkvæði í formannskosningunum. Höfundur er myndlistarmaður og formannsefni í Sjálfstæðisflokknum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Snorri Ásmundsson Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Mest lesið Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir skrifar Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun St. Tómas Aquinas Árni Jensson skrifar Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Föður- og mæðralaus börn Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Minni kvaðir - meira frelsi? Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson skrifar Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson skrifar Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller skrifar Skoðun Plastflóðið Emily Jaimes Richey-Stavrand,Johanna Franke,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Baráttan á norðurslóðum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Farsæl reynsla af stjórnun og samvinnu Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Ef það er vilji, þá er vegur Jóhanna Klara Stefánsdóttir,Ingólfur Bender skrifar Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Snúið til betri vegar Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Stöðvum blóðmerahaldið á Íslandi Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Forysta til framtíðar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar Skoðun Stígum upp úr skotgröfunum, æsku landsins til heilla! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Höfum gott fólk í forystu – kjósum Höllu í VR Gísli Jafetsson skrifar Skoðun Sjálfsmynd og heyrnarskerðing – Grein í tilefni Dags heyrnar Elín Ýr Arnar skrifar Skoðun Hitler og Stalín, Pútín og Trump Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Til stuðnings Kolbrúnu Pálsdóttur í rektorskjöri Kristján Kristjánsson skrifar Sjá meira
Nú er að koma aðalfundur og þar býst ég við að taka við formennsku í Sjálfstæðisflokknum og efla hann og koma honum í hæstu hæðir. Það kann að hljóma digurbarkalega komandi frá manni sem ekki hefur komið mikið við sögu í stefnumótun flokksins áður. Einhverjir vilja þagga jafnvel niður í mér af ótta við ókunn áhrif mín innan flokksins. Heimurinn er í óvissu og stendur og gapir yfir framvindu heimsmála eftir að Trump tók völdin aftur í hvíta húsinu og þjóðir heimsins vopnvæðast og setja sig í varnar stellingar. Á svona tímum þurfum við sterka og vitra forystu sem hefur þor til að standa gegn gráðugu illu öflunum. Ég hef aldrei verið jafn viss um að ég sé á réttri leið hvað ákvörðunina varðar að fara í formannssætið. Við eigum að fjárfesta í bjartri framtíð en ekki í óttanum. Við eigum að standa fyrir frið en ekki stríð og við eigum að vera breytingin sem við viljum sjá í þessum heimi og sýna gott fordæmi. Við eigum ekki að fela okkur undir pilsfaldinum á stríðsherrunum og þykjast vera friðsöm þjóð. Við eigum að hafa rödd aðra en þessa undirgefnu og eigum ekki að vera fylgifiskar heldur forysturíki í að sameina jarðarbúa en ekki sundra. Við eigum að bæta fyrir aðgerðir og/eða aðgerðarleysi okkar í barnamorðunum í Palestínu og stuðla að jafnrétti allra en ekki forréttindi sumra. Ég trúi því að Sjálfstæðisflokkurinn og samstarfsflokkar geti lagt heilmikið að mörkum. Við þurfum að losna við afturhaldsöflin og endurnýja í þágu nýrra og breyttra og síbreytilegra áhrifa sem nú eru ofarlega á baugi. Ég treysti mér til að leiða flokkinn í átt að þessum markmiðum og bið því um ykkar atkvæði í formannskosningunum. Höfundur er myndlistarmaður og formannsefni í Sjálfstæðisflokknum.
Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar