Villa berst við nágrannana um Disasi Smári Jökull Jónsson skrifar 27. janúar 2025 20:31 Axel Disasi í leik gegn Wolves á dögunum en hann gæti mögulega klæðst gulu treyjunni á næstunni. Vísir/Getty Varnarmaðurinn Axel Disasi er sagður hafa náð munnlegu samkomulagi við Aston Villa í tengslum við fyrirhuguð félagaskipti frá Chelsea. Fleiri félög í úrvalsdeildinni eru áhugasöm um Frakkann öfluga. Unai Emery knattspyrnustjóri Aston Villa er áhugasamur um að bæta miðverði í leikmannahóp sinn. Diego Carlos yfirgaf Villa fyrr í mánuðinum og um helgina meiddist Tyrone Mings og miðvarðastaðan því orðin ansi þunnskipuð. Fabrizio Romano greinir frá því á samfélagsmiðlinum X að munnlegt samkomulag á milli Disasi og Villa sé nú þegar í höfn. 🚨🟣🔵 EXCLUSIVE: Axel Disasi has agreed on personal terms with Aston Villa.Disasi wants to join Villa despite interest from more clubs around Europe after direct talk with Unai Emery, crucial to get the green light.Deal now up to Chelsea and Villa to reach full agreement. pic.twitter.com/AFHLQyQDLP— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 27, 2025 Disasi virðist enga framtíð eiga fyrir sér á Stamford Bridge en Chelsea er með miðverðina Tosin Abarabioyo og Levi Colwill innan sinna raða auk þeirra Wesley Fofana og Benoit Badiashile sem báðir eru meiddir. Þá kallaði liðið Trevor Chalobah til baka úr láni hjá Crystal Palace en hann var í byrjunarliði Chelsea gegn Manchester City um helgina. Chelsea og Astona Villa hafa þó enn ekki náð samkomulagi um kaupverð fyrir Disasi en Frakkinn er með samning við Lundúnaliðið til ársins 2029 og mun það örugglega kosta Villa skildinginn að losa þann samning. Það gæti opnað glufu fyrir nágrannalið Aston Villa í Wolves sem sagðir eru afar áhugasamir um að lokka Disasi til sín. Wolves veitir ekki af því að styrkja varnarleik sinn en aðeins botnlið Southampton hefur fengið á sig fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Unai Emery knattspyrnustjóri Aston Villa er áhugasamur um að bæta miðverði í leikmannahóp sinn. Diego Carlos yfirgaf Villa fyrr í mánuðinum og um helgina meiddist Tyrone Mings og miðvarðastaðan því orðin ansi þunnskipuð. Fabrizio Romano greinir frá því á samfélagsmiðlinum X að munnlegt samkomulag á milli Disasi og Villa sé nú þegar í höfn. 🚨🟣🔵 EXCLUSIVE: Axel Disasi has agreed on personal terms with Aston Villa.Disasi wants to join Villa despite interest from more clubs around Europe after direct talk with Unai Emery, crucial to get the green light.Deal now up to Chelsea and Villa to reach full agreement. pic.twitter.com/AFHLQyQDLP— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 27, 2025 Disasi virðist enga framtíð eiga fyrir sér á Stamford Bridge en Chelsea er með miðverðina Tosin Abarabioyo og Levi Colwill innan sinna raða auk þeirra Wesley Fofana og Benoit Badiashile sem báðir eru meiddir. Þá kallaði liðið Trevor Chalobah til baka úr láni hjá Crystal Palace en hann var í byrjunarliði Chelsea gegn Manchester City um helgina. Chelsea og Astona Villa hafa þó enn ekki náð samkomulagi um kaupverð fyrir Disasi en Frakkinn er með samning við Lundúnaliðið til ársins 2029 og mun það örugglega kosta Villa skildinginn að losa þann samning. Það gæti opnað glufu fyrir nágrannalið Aston Villa í Wolves sem sagðir eru afar áhugasamir um að lokka Disasi til sín. Wolves veitir ekki af því að styrkja varnarleik sinn en aðeins botnlið Southampton hefur fengið á sig fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.
Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira