Stöð 2 Sport 2
Klukkan 20.00 er Lögmál leiksins á sínum stað. Þar verður farið yfir það helsta úr NBA-deildinni í körfubolta síðustu daga.
Vodafone Sport
Klukkan 16.55 er leikur Al Qadisiah og Al Hilal í Sádi-Arabíu á dagskrá. Klukkan 19.55 er komið að stórleik Burnley og Leeds United í ensku B-deildinni en bæði lið dreymir um að spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.
Klukkan 00.05 er leikur Red Wings og Kings í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.