Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2025 21:37 Viktor Gísli Hallgrímsson ver hér eitt af átján skotum sínum í leiknum í kvöld. Mörk þeirra komu úr dauðafærum. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran fimm marka sigur á Slóvenum, 23-18, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handbolta. Íslenska liðið hélt slóvenska liðinu í átján mörkum með frábærri vörn og stórbrotinni markvörslu Viktors Gísla Hallgrímssonar. Viktor Gísli varð átján skot og fimmtíu prósent skotanna sem komu á hann. Þetta var þó ekki fullkominn leikur því sóknarleikurinn gekk ekki allt of vel. Mörg dauðafæri fóru forgörðum og sigurinn hefði því getað verið stærri. Það skipti ekki máli því vörnin hélt svo vel og í markinu spilaði Viktor Gísli einn besta leik íslensks markvarðar á stórmóti. Viktor varði ekki aðeins helming þeirra skota sem hann reyndi við heldur komu mörg þeirra úr algjörum dauðafærum. Hann tók tennurnar endanlega úr Slóvenunum þegar þeir loksins sluppu í gegnum öfluga vörn. Tóninn var gefin í fyrri hálfleiknum. Varnarleikur íslenska liðsins í fyrri hálfleik var alveg frábær. Liðið stal sjö boltum af Slóvenunum á fyrstu tuttugu mínútum leiksins og flestir skiluðu liðinu marki úr hraðaupphlaupum. Íslenska liðið vann sjö mínútna kafla 6-0 og komst í 11-4. Á bak við frábæra vörn var Viktor Gísli Hallgrímsson í ham en hann varð tíu af átján skotum Slóvena í fyrri hálfleiknum eða 56 prósent skotanna. Aron Pálmarsson byrjaði ekki en átti frábæra innkomu um miðja hálfleikinn og var með fjögur mörk, þrjár stoðsendingar og tvo stolna bolta á fimmtán mínútum. Íslenska vörnin hélt velli í seinni hálfleik og íslenska liðið var 19-10 yfir þegar seinni hálfleikurinn var hálfnaður. Slóvenar löguðu stöðuna í lokin en þá voru bæði Elvar Örn Jónsson og Elliði Snær Viðarsson komnir með rautt spjald. Viggó Kristjánsson var mikilvægur í sóknarleik íslenska liðsins í seinni hálfleik og tók þá af skarið þegar sóknin var ekki að ganga of vel. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Slóveníu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 7/4 2. Aron Pálmarsson 5 3. Janus Daði Smárason 3 3.Orri Freyr Þorkelsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 2 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 6. Elvar Örn Jónsson 1 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Viggó Kristjánsson 3/2 3. Janus Daði Smárason 2 3. Orri Freyr Þorkelsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 4/2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Orri Freyr Þorkelsson 1 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (50%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viggó Kristjánsson 57:28 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 53:00 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 52:33 4. Orri Freyr Þorkelsson 52:13 5. Elliði Snær Viðarsson 40:44 - Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Aron Pálmarsson 10 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 3. Janus Daði Smárason 4 3. Orri Freyr Þorkelsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 11 2. Aron Pálmarsson 8 3. Janus Daði Smárason 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Orri Freyr Þorkelsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Elvar Örn Jónsson 4 2. Viggó Kristjánsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Aron Pálmarsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Viggó Kristjánsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Viggó Kristjánsson 2 - Flest varin skot í vörn: Ekkert - Hver fiskaði flest víti: 1. Janus Daði Smárason 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 7,98 2. Aron Pálmarsson 7,70 3. Janus Daði Smárason 7,68 4. Orri Freyr Þorkelsson 6,60 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,29 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 8,60 2. Ýmir Örn Gíslason 7,54 3. Viggó Kristjánsson 7,38 4. Orri Freyr Þorkelsson 6,39 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5,90 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 4 úr vítum 3 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 1 af línu 0 úr hægra horni 10 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 40% úr langskotum 25% úr gegnumbrotum 100% af línu 43% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Slóvenía +1 Mörk af línu: Slóvenía +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +8 Tapaðir boltar: Ísland -8 Fiskuð víti: Ísland +2 Varin skot markvarða: Ísland +5 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Ísland +3 Löglegar stöðvanir: Ísland +6 Refsimínútur: Ísland +10 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +2 (4-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +4 (6-2) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (2-2) 41. til 50. mínúta: Íslamd +1 (4-3) 51. til 60. mínúta: Slóvenía +2 (5-3) - Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (6-4) Lok hálfleikja: Slóvenía +2 (9-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +6 (14-8) Seinni hálfleikur: Slóvenía +1 (10-9) HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fleiri fréttir Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjá meira
Íslenska liðið hélt slóvenska liðinu í átján mörkum með frábærri vörn og stórbrotinni markvörslu Viktors Gísla Hallgrímssonar. Viktor Gísli varð átján skot og fimmtíu prósent skotanna sem komu á hann. Þetta var þó ekki fullkominn leikur því sóknarleikurinn gekk ekki allt of vel. Mörg dauðafæri fóru forgörðum og sigurinn hefði því getað verið stærri. Það skipti ekki máli því vörnin hélt svo vel og í markinu spilaði Viktor Gísli einn besta leik íslensks markvarðar á stórmóti. Viktor varði ekki aðeins helming þeirra skota sem hann reyndi við heldur komu mörg þeirra úr algjörum dauðafærum. Hann tók tennurnar endanlega úr Slóvenunum þegar þeir loksins sluppu í gegnum öfluga vörn. Tóninn var gefin í fyrri hálfleiknum. Varnarleikur íslenska liðsins í fyrri hálfleik var alveg frábær. Liðið stal sjö boltum af Slóvenunum á fyrstu tuttugu mínútum leiksins og flestir skiluðu liðinu marki úr hraðaupphlaupum. Íslenska liðið vann sjö mínútna kafla 6-0 og komst í 11-4. Á bak við frábæra vörn var Viktor Gísli Hallgrímsson í ham en hann varð tíu af átján skotum Slóvena í fyrri hálfleiknum eða 56 prósent skotanna. Aron Pálmarsson byrjaði ekki en átti frábæra innkomu um miðja hálfleikinn og var með fjögur mörk, þrjár stoðsendingar og tvo stolna bolta á fimmtán mínútum. Íslenska vörnin hélt velli í seinni hálfleik og íslenska liðið var 19-10 yfir þegar seinni hálfleikurinn var hálfnaður. Slóvenar löguðu stöðuna í lokin en þá voru bæði Elvar Örn Jónsson og Elliði Snær Viðarsson komnir með rautt spjald. Viggó Kristjánsson var mikilvægur í sóknarleik íslenska liðsins í seinni hálfleik og tók þá af skarið þegar sóknin var ekki að ganga of vel. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Slóveníu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 7/4 2. Aron Pálmarsson 5 3. Janus Daði Smárason 3 3.Orri Freyr Þorkelsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 2 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 6. Elvar Örn Jónsson 1 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Viggó Kristjánsson 3/2 3. Janus Daði Smárason 2 3. Orri Freyr Þorkelsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 4/2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Orri Freyr Þorkelsson 1 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (50%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viggó Kristjánsson 57:28 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 53:00 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 52:33 4. Orri Freyr Þorkelsson 52:13 5. Elliði Snær Viðarsson 40:44 - Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Aron Pálmarsson 10 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 3. Janus Daði Smárason 4 3. Orri Freyr Þorkelsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 11 2. Aron Pálmarsson 8 3. Janus Daði Smárason 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Orri Freyr Þorkelsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Elvar Örn Jónsson 4 2. Viggó Kristjánsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Aron Pálmarsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Viggó Kristjánsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Viggó Kristjánsson 2 - Flest varin skot í vörn: Ekkert - Hver fiskaði flest víti: 1. Janus Daði Smárason 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 7,98 2. Aron Pálmarsson 7,70 3. Janus Daði Smárason 7,68 4. Orri Freyr Þorkelsson 6,60 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,29 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 8,60 2. Ýmir Örn Gíslason 7,54 3. Viggó Kristjánsson 7,38 4. Orri Freyr Þorkelsson 6,39 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5,90 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 4 úr vítum 3 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 1 af línu 0 úr hægra horni 10 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 40% úr langskotum 25% úr gegnumbrotum 100% af línu 43% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Slóvenía +1 Mörk af línu: Slóvenía +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +8 Tapaðir boltar: Ísland -8 Fiskuð víti: Ísland +2 Varin skot markvarða: Ísland +5 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Ísland +3 Löglegar stöðvanir: Ísland +6 Refsimínútur: Ísland +10 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +2 (4-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +4 (6-2) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (2-2) 41. til 50. mínúta: Íslamd +1 (4-3) 51. til 60. mínúta: Slóvenía +2 (5-3) - Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (6-4) Lok hálfleikja: Slóvenía +2 (9-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +6 (14-8) Seinni hálfleikur: Slóvenía +1 (10-9)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Slóveníu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 7/4 2. Aron Pálmarsson 5 3. Janus Daði Smárason 3 3.Orri Freyr Þorkelsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 2 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 6. Elvar Örn Jónsson 1 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Viggó Kristjánsson 3/2 3. Janus Daði Smárason 2 3. Orri Freyr Þorkelsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 4/2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Orri Freyr Þorkelsson 1 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (50%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viggó Kristjánsson 57:28 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 53:00 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 52:33 4. Orri Freyr Þorkelsson 52:13 5. Elliði Snær Viðarsson 40:44 - Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Aron Pálmarsson 10 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 3. Janus Daði Smárason 4 3. Orri Freyr Þorkelsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 11 2. Aron Pálmarsson 8 3. Janus Daði Smárason 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Orri Freyr Þorkelsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Elvar Örn Jónsson 4 2. Viggó Kristjánsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Aron Pálmarsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Viggó Kristjánsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Viggó Kristjánsson 2 - Flest varin skot í vörn: Ekkert - Hver fiskaði flest víti: 1. Janus Daði Smárason 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 7,98 2. Aron Pálmarsson 7,70 3. Janus Daði Smárason 7,68 4. Orri Freyr Þorkelsson 6,60 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,29 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 8,60 2. Ýmir Örn Gíslason 7,54 3. Viggó Kristjánsson 7,38 4. Orri Freyr Þorkelsson 6,39 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5,90 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 4 úr vítum 3 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 1 af línu 0 úr hægra horni 10 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 40% úr langskotum 25% úr gegnumbrotum 100% af línu 43% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Slóvenía +1 Mörk af línu: Slóvenía +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +8 Tapaðir boltar: Ísland -8 Fiskuð víti: Ísland +2 Varin skot markvarða: Ísland +5 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Ísland +3 Löglegar stöðvanir: Ísland +6 Refsimínútur: Ísland +10 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +2 (4-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +4 (6-2) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (2-2) 41. til 50. mínúta: Íslamd +1 (4-3) 51. til 60. mínúta: Slóvenía +2 (5-3) - Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (6-4) Lok hálfleikja: Slóvenía +2 (9-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +6 (14-8) Seinni hálfleikur: Slóvenía +1 (10-9)
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fleiri fréttir Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjá meira