„Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. janúar 2025 13:45 Sala á „lausu skrúfunni“ hefst í febrúar á Akureyri. Aðsend „Lausa skrúfan“ er yfirskrift á átaki hjá Grófinni geðrækt á Akureyri, sem hefst í næsta mánuði í þeim tilgangi að tryggja enn frekar starfsemi Grófarinnar, sem er eina opna geðræktin á Norðurlandi. Grófin verður 12 ára í haust og ætlar að blása í lúðra nú í febrúar með sölu á lausu skrúfunni í litlum kassa, sem inniheldur skrúfu og tappa og miða þar sem hægt verður að nálgast ýmiss konar bjargráð til geðræktar. Pálína Sigrún Halldórsdóttir iðjuþjálfi er framkvæmdastjóri Grófarinnar. „Grófin er opinn staður þar sem fólk getur bara komið þegar því hentar, sem er að glíma við einhverjar geðrænar áskoranir eða hefur ekki liðið vel. Hefur lent í atvinnumissi eða einhverju slíku og þarf á stuðningi að halda. Við erum sem sagt ekki meðferðarstaður heldur erum við fyrst og fremst staður þar sem við erum að vinna með jafningjastuðning og við erum með allskonar hluti í boði,” segir Pálína Sigrún. Pálína Sigrún Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Grófarinnar á Akureyri.Aðsend Og þið eruð að fara af stað með skemmtilegt verkefni, hvaða verkefni er það? „Já, það er lausa Skrúfan talandi um að fólk þurfi að vita af því hvað er í boði og ekki síst hvað getur gripið þig um leið og eitthvað bjátar á.Þetta er vitundarvakning og síðan erum við að selja lausu skrúfuna og það verður núna í febrúar. Við völdum febrúar, sem mánuð lausu skrúfunnar,“ segir Pálína Sigrún og bætir við: „Ég bara vona að fólk taki okkur vel og að fólki veiti þessu athygli og að minnsta kosti, já kíki bara inn á lausaskrufan.is því þar er vefurinn, sem við erum búin að hanna og á honum er alveg fullt af upplýsingum.“ Grófin er með starfsemi sína í Hafnarstræti 97 á 6. Hæð í göngugötunni á Akureyri.Aðsend Akureyri Geðheilbrigði Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Grófin verður 12 ára í haust og ætlar að blása í lúðra nú í febrúar með sölu á lausu skrúfunni í litlum kassa, sem inniheldur skrúfu og tappa og miða þar sem hægt verður að nálgast ýmiss konar bjargráð til geðræktar. Pálína Sigrún Halldórsdóttir iðjuþjálfi er framkvæmdastjóri Grófarinnar. „Grófin er opinn staður þar sem fólk getur bara komið þegar því hentar, sem er að glíma við einhverjar geðrænar áskoranir eða hefur ekki liðið vel. Hefur lent í atvinnumissi eða einhverju slíku og þarf á stuðningi að halda. Við erum sem sagt ekki meðferðarstaður heldur erum við fyrst og fremst staður þar sem við erum að vinna með jafningjastuðning og við erum með allskonar hluti í boði,” segir Pálína Sigrún. Pálína Sigrún Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Grófarinnar á Akureyri.Aðsend Og þið eruð að fara af stað með skemmtilegt verkefni, hvaða verkefni er það? „Já, það er lausa Skrúfan talandi um að fólk þurfi að vita af því hvað er í boði og ekki síst hvað getur gripið þig um leið og eitthvað bjátar á.Þetta er vitundarvakning og síðan erum við að selja lausu skrúfuna og það verður núna í febrúar. Við völdum febrúar, sem mánuð lausu skrúfunnar,“ segir Pálína Sigrún og bætir við: „Ég bara vona að fólk taki okkur vel og að fólki veiti þessu athygli og að minnsta kosti, já kíki bara inn á lausaskrufan.is því þar er vefurinn, sem við erum búin að hanna og á honum er alveg fullt af upplýsingum.“ Grófin er með starfsemi sína í Hafnarstræti 97 á 6. Hæð í göngugötunni á Akureyri.Aðsend
Akureyri Geðheilbrigði Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira