Handbolti

Mynda­veisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan

Siggeir Ævarsson skrifar
Þessi var ekki með neitt hálfkák
Þessi var ekki með neitt hálfkák Vísir/Vilhelm

Stuðningsfólki íslenska landsliðsins er óðum að fjölga í Zagreb og má segja að stúkan hafi verið blá í gær þegar strákarnir okkar völtuðu yfir Kúbu, 40-19.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á staðnum og fangaði mörg góð augnablik á filmu bæði innan og utan vallar en það má með sanni segja að gleðin hafi verið við völd hjá Íslendingum í gær eftir þennan örugga sigur.

Það var glatt á hjalla hjá íslensku stuðningsfólki í stúkunni í gærVísir/Vilhelm

Það var líka glatt á hjalla hjá strákunum okkar eftir leikVísir/Vilhelm
Íslensku stuðningsmennirnir létu vel í sér heyraVísir/Vilhelm
Sagan segir að þetta sé ekki málning, heldur húðflúrVísir/Vilhelm
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, íþróttamálaráðherra, lét sig að sjálfsögðu ekki vanta í stúkunaVísir/Vilhelm
Fölskvalaus gleðiVísir/Vilhelm
Janus Daði í djúpum samræðum við stuðningsfólkVísir/Vilhelm
Bjarki Már svífur inn að marki og Gísli Þorgeir horfir dolfallinn áVísir/Vilhelm
Aron Pálmarsson er MÆTTURVísir/Vilhelm

Tengdar fréttir

Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni

Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann 21 marks sigur á Kúbu, 41-19, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta. Þetta var fagmannleg afgreiðsla hjá strákunum okkar og eftir tvo fyrstu leikina er íslenska liðið búið að stimpla marga menn inn í mótið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×