Slíkar heimsóknir eru ekki á hverjum degi og hafa hvalirnir vakið nokkra athygli meðal íbúa.
Slétt ár er síðan hnúfubakur sem spókaði sig í Hafnarfjarðarhöfn vakti mikla athygli íbúa. Þá var haft eftir Hafrannsóknarstofnun að smásíld hefði gengið í höfnina og hnúfubakurinn hefði gætt sér á henni.
Sjá: Hnúfubakur í Hafnarfjarðarhöfn


