Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2025 18:01 Arnar Gunnlaugsson er á leiðinni út til Englands eftir helgi til að fylgjast með Hákoni Haraldssyni spila á Anfield og ræða við landsliðsmenn sem spila í Englandi. Vísir/Anton/Getty/Catherine Steenkeste Arnar Gunnlaugsson er tekinn við sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og hann er þegar byrjaður að undirbúa næstu leiki liðsins sem eru tveir leikir á móti Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar í mars. Íslensku landsliðsmennirnir spila margir með erlendum liðum þar sem tímabilið er núna í fullum gangi. Arnar ætlar að fylgjast náið með frammistöðu landsliðsmannanna með sínum félagsliðum og er þegar búinn að skipuleggja fyrstu ferðina sína út. „Ég er að fara til Liverpool á þriðjudaginn að horfa á mjög skemmtilegan leik hjá Lille á móti Liverpool á Anfield þar sem Hákon er að spila,“ sagði Arnar Gunnlaugsson í viðtali í Síðdegisútvarpi Rásar 2. „Geggjað hjá honum að spila á þessum stóra velli sem ég kannast mjög vel við,“ sagði Arnar sem lék sjálfur á sínum tíma í ensku úrvalsdeildinni. „Ég hitti í leiðinni aðra stráka sem eru að spila í Englandi. Svona byrjar þetta bara. Að hafa samband við hina og þessa, veita þeim aðhald og stuðning. Þetta er öðruvísi starf en ég er vanur undanfarin ár þar sem þú ert í daglegum samskiptum við leikmenn,“ sagði Arnar. „Núna þarftu bara að sjá til þess að þú sért klár í fáa leiki sem gerir verkefnið meira krefjandi en engu að síður spennandi,“ sagði Arnar. Hákon Arnar Haraldsson skoraði í Meistaradeildinni í nóvember þegar hann kom inn á sem varamaður og tryggði Lille sigur á Sturm Graz. Nú fær hann vonandi tækifæri til að spila á móti stórliði Liverpool og sýna sig um leið fyrir nýja landsliðsþjálfaranum. Landslið karla í fótbolta Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
Íslensku landsliðsmennirnir spila margir með erlendum liðum þar sem tímabilið er núna í fullum gangi. Arnar ætlar að fylgjast náið með frammistöðu landsliðsmannanna með sínum félagsliðum og er þegar búinn að skipuleggja fyrstu ferðina sína út. „Ég er að fara til Liverpool á þriðjudaginn að horfa á mjög skemmtilegan leik hjá Lille á móti Liverpool á Anfield þar sem Hákon er að spila,“ sagði Arnar Gunnlaugsson í viðtali í Síðdegisútvarpi Rásar 2. „Geggjað hjá honum að spila á þessum stóra velli sem ég kannast mjög vel við,“ sagði Arnar sem lék sjálfur á sínum tíma í ensku úrvalsdeildinni. „Ég hitti í leiðinni aðra stráka sem eru að spila í Englandi. Svona byrjar þetta bara. Að hafa samband við hina og þessa, veita þeim aðhald og stuðning. Þetta er öðruvísi starf en ég er vanur undanfarin ár þar sem þú ert í daglegum samskiptum við leikmenn,“ sagði Arnar. „Núna þarftu bara að sjá til þess að þú sért klár í fáa leiki sem gerir verkefnið meira krefjandi en engu að síður spennandi,“ sagði Arnar. Hákon Arnar Haraldsson skoraði í Meistaradeildinni í nóvember þegar hann kom inn á sem varamaður og tryggði Lille sigur á Sturm Graz. Nú fær hann vonandi tækifæri til að spila á móti stórliði Liverpool og sýna sig um leið fyrir nýja landsliðsþjálfaranum.
Landslið karla í fótbolta Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira