Rasismi á Íslandi Snorri Ásmundsson skrifar 14. janúar 2025 08:00 Rasismi á Íslandi er mikill og mun meiri en ég gerði mér grein fyrir. Ég afneitaði að hann væri svona mikill, því fólkið í kring um mig styður mannréttindi, en ég skynja núna mikin rasisma og sér í lagi gegn Palestínu. Ótrúlegasta fólk sem ég hefði haldið að hefði samkennd með fólkinu eða sér í lagi börnunum á Gaza er eiginlega slétt sama og lítur á fólk sem fer í stuðningsgöngur með Palestínu sem stuðningsfólk með hryðjuverkum. Þetta var mjög óþægileg uppgvötun og ég skammast mín fyrir þetta fólk. En hversu stór er þessi hópur fólks? Kannski þrjátíu eða fimmtíu prósent eða meira? Það sem er að gerast á Gaza er jú fyrir ofan okkar skilning en sleppum því að dæma og hugsum. Óttinn fær okkur jú til að dæma en eigum við að láta óttann við álit Pro-Israel áróðursvélarinnar hafa þau áhrif á okkur að við bælum niður samkennd með saklausu fólki? Hættum að vera svona miklir kjánar og sýnum auðmýkt og stuðning með friði og krefjumst hans! Höfundur er myndlistarmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Snorri Ásmundsson Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Sjá meira
Rasismi á Íslandi er mikill og mun meiri en ég gerði mér grein fyrir. Ég afneitaði að hann væri svona mikill, því fólkið í kring um mig styður mannréttindi, en ég skynja núna mikin rasisma og sér í lagi gegn Palestínu. Ótrúlegasta fólk sem ég hefði haldið að hefði samkennd með fólkinu eða sér í lagi börnunum á Gaza er eiginlega slétt sama og lítur á fólk sem fer í stuðningsgöngur með Palestínu sem stuðningsfólk með hryðjuverkum. Þetta var mjög óþægileg uppgvötun og ég skammast mín fyrir þetta fólk. En hversu stór er þessi hópur fólks? Kannski þrjátíu eða fimmtíu prósent eða meira? Það sem er að gerast á Gaza er jú fyrir ofan okkar skilning en sleppum því að dæma og hugsum. Óttinn fær okkur jú til að dæma en eigum við að láta óttann við álit Pro-Israel áróðursvélarinnar hafa þau áhrif á okkur að við bælum niður samkennd með saklausu fólki? Hættum að vera svona miklir kjánar og sýnum auðmýkt og stuðning með friði og krefjumst hans! Höfundur er myndlistarmaður.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar