Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. janúar 2025 19:46 Leicester City er í vondum málum hvað varðar stöðu félagsins í ensku úrvalsdeildinni sem og þegar kemur að bókhaldinu. Catherine Ivill/Getty Images Enska úrvalsdeildin mun á morgun, þriðjudaginn 14. janúar, greina frá því hvaða liðum verðu refsað fyrir að standast ekki fjárhagsreglur deildarinnar á tímabilinu 2021 til 2024. Það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Í frétt miðilsins segir að á morgun komi í ljós hvaða lið geti ekki eytt meiru í félagaskiptaglugganum sem er opinn til lok janúarmánaðar, hvaða lið geta ekki eytt meiru og hvaða liðum verður refsað. BREAKING: Premier League will issue disciplinary charges tomorrow against any clubs who have broken financial rules for the 2021-24 reporting period 🚨 pic.twitter.com/ziv3Pta2ju— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 13, 2025 Leicester City er eitt þeirra liða sem er hvað líklegast til að vera refsað samkvæmt The Guardian. Félagið slapp við stigafrádrátt fyrr á leiktíðinni vegna brota á tímabilinu 2022-23. Þar eyddu Refirnir 23,4 milljónum punda – 4,2 milljarða íslenskra króna – umfram því sem þeir máttu samkvæmt fjárhagsregluverki ensku úrvalsdeildarinnar. Á síðasta ári voru stig dregin af Everton sem og Nottingham Forest. Fyrrnefnda liðið má ekki við því nú þar sem það er í bullandi fallbaráttu á meðan Forest er í harðri baráttu á toppi deildarinnar en stigafrádráttur gæti breytt því. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira
Það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Í frétt miðilsins segir að á morgun komi í ljós hvaða lið geti ekki eytt meiru í félagaskiptaglugganum sem er opinn til lok janúarmánaðar, hvaða lið geta ekki eytt meiru og hvaða liðum verður refsað. BREAKING: Premier League will issue disciplinary charges tomorrow against any clubs who have broken financial rules for the 2021-24 reporting period 🚨 pic.twitter.com/ziv3Pta2ju— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 13, 2025 Leicester City er eitt þeirra liða sem er hvað líklegast til að vera refsað samkvæmt The Guardian. Félagið slapp við stigafrádrátt fyrr á leiktíðinni vegna brota á tímabilinu 2022-23. Þar eyddu Refirnir 23,4 milljónum punda – 4,2 milljarða íslenskra króna – umfram því sem þeir máttu samkvæmt fjárhagsregluverki ensku úrvalsdeildarinnar. Á síðasta ári voru stig dregin af Everton sem og Nottingham Forest. Fyrrnefnda liðið má ekki við því nú þar sem það er í bullandi fallbaráttu á meðan Forest er í harðri baráttu á toppi deildarinnar en stigafrádráttur gæti breytt því.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira