Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. janúar 2025 23:33 Hrafn Varmdal er stiginn inn í rekstur Kolaportsins og stefnir að því að gera langtímaleigusamning við Reykjavíkurborg. Vísir/Vésteinn Nýr leigutaki er tekinn við Kolaportinu og stefnir að því að gera langtímaleigusamning við borgina, svo halda megi starfseminni áfram. Kaupmenn þar fagna því að hafa ekki þurft að fara út um áramótin. Borgaryfirvöld hafa framlengt leigusamning um húsnæði Kolaportsins út janúar. Fyrri rekstraraðili fór í þrot í lok síðasta árs og starfsemi Kolaportsins í óvissu fyrir nýtt ár. „Ég fór að reyna að hafa samband við borgina og að lokum náði ég að gera tímabundinn samning meðan unnið er að langtímasamning sem myndi geta gengið upp,“ segir Hrafn Varmdal, sem rekur Bolabankann í Kolaportinu og hefur nú tekið við rekstrarkeflinu í Kolaportinu. Og það er út janúar? „Það er út janúar, en það verður lengra,“ segir Hrafn, sem leggur áherslu á að næsti leigusamningur feli í sér fyrirsjáanleika til lengri tíma. „Einhver ár í viðbót, þannig að maður geti sett í þetta og haldið áfram. Það er bara næsta skref,“ segir Hrafn. Hann segist þakklátur starfsmönnum borgarinnar, sem hafi sýnt góðan samstarfsvilja og unnið hratt þegar hann leitaði til þeirra, í þeirri von að halda lífi í Kolaportinu. Kaupmenn í Kolaportinu sem fréttastofa ræddi við voru að vonum nokkuð ánægðir með þessar fréttir, líkt og sjá má í sjónvarpsfréttinni í spilaranum hér að ofan. Reykjavík Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Sjá meira
Borgaryfirvöld hafa framlengt leigusamning um húsnæði Kolaportsins út janúar. Fyrri rekstraraðili fór í þrot í lok síðasta árs og starfsemi Kolaportsins í óvissu fyrir nýtt ár. „Ég fór að reyna að hafa samband við borgina og að lokum náði ég að gera tímabundinn samning meðan unnið er að langtímasamning sem myndi geta gengið upp,“ segir Hrafn Varmdal, sem rekur Bolabankann í Kolaportinu og hefur nú tekið við rekstrarkeflinu í Kolaportinu. Og það er út janúar? „Það er út janúar, en það verður lengra,“ segir Hrafn, sem leggur áherslu á að næsti leigusamningur feli í sér fyrirsjáanleika til lengri tíma. „Einhver ár í viðbót, þannig að maður geti sett í þetta og haldið áfram. Það er bara næsta skref,“ segir Hrafn. Hann segist þakklátur starfsmönnum borgarinnar, sem hafi sýnt góðan samstarfsvilja og unnið hratt þegar hann leitaði til þeirra, í þeirri von að halda lífi í Kolaportinu. Kaupmenn í Kolaportinu sem fréttastofa ræddi við voru að vonum nokkuð ánægðir með þessar fréttir, líkt og sjá má í sjónvarpsfréttinni í spilaranum hér að ofan.
Reykjavík Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Sjá meira