Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Valur Páll Eiríksson skrifar 9. janúar 2025 13:41 Per-Mathias Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ. Formaður sambandsins vill ekki greina frá því hver erlendi aðilinn er sem fór í starfsviðtal vegna landsliðsþjálfarastarfs karla. Getty/Hiroki Watanabe Norðmaðurinn Per Matthias Högmo var ekki boðaður til viðtals hjá KSÍ vegna landsliðsþjálfarastarfs karla í fótbolta. Hann hefur verið orðaður við starfið en er að taka við Molde í heimalandinu. Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, hafði greint frá því að einn erlendur aðili hafi verið boðaður í starfsviðtal hjá sambandinu vegna landsliðsþjálfarastarfsins auk þeirra Freys Alexanderssonar og Arnars Gunnlaugssonar. Þorvaldur Örlygsson var gripinn eftir fund KSÍ með Arnari á Hilton í dag. Hann staðfesti að Högmo hefði ekki verið boðaður í viðtal til KSÍ.Vísir/Sigurjón Högmo var nafnið sem var nefnt hvað mest til sögunnar og var orðaður við starfið í norskum fjölmiðlum. Hann var hins vegar ekki boðaður í viðtal. „Ég ætla ekki að gefa upp hver það var sem var til viðtals. En nei, það var ekki hann. En ég ætla svo sem ekki að gefa upp hver það var,“ sagði Þorvaldur í samtali við Stöð 2 eftir fund hans með Arnari Gunnlaugssyni á Hilton í morgun. Svíinn Janne Andersson hefur verið nefndur til sögunnar sem erlendi aðilinn sem á við en líkt og fram kemur að ofan vildi Þorvaldur ekki staðfesta hver erlendi aðilinn væri. Víst er þó að sá aðili er ekki Högmo. Freyr Alexandersson fer á fund með forráðamönnum Brann í Noregi í dag en fundaði með KSÍ í gær. Talið er að Freyr sé ofarlega á lista Brann en frekari tíðinda er að vænta eftir viðtal dagsins. Freyr hafði áður fengið fundarboð frá Molde en líkt og segir að ofan mun Högmo taka við þjálfarastarfinu á þeim bænum. Nánar verður rætt við Þorvald í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var gripinn í viðtal strax eftir fund með stjórn KSÍ á Hilton Nordica í Reykjavík í dag. Hann segir stjórn KSÍ nú standa frammi fyrir mikilvægustu ráðningu í íslenskum fótbolta í langan tíma. 9. janúar 2025 12:05 Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Tveir af þremur þjálfurum sem helst hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta gætu orðið keppinautar í Noregi á komandi tímabili. 9. janúar 2025 10:36 Arnar fundar með KSÍ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, virðist færast sífellt nær því að verða kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. 9. janúar 2025 10:58 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Sjá meira
Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, hafði greint frá því að einn erlendur aðili hafi verið boðaður í starfsviðtal hjá sambandinu vegna landsliðsþjálfarastarfsins auk þeirra Freys Alexanderssonar og Arnars Gunnlaugssonar. Þorvaldur Örlygsson var gripinn eftir fund KSÍ með Arnari á Hilton í dag. Hann staðfesti að Högmo hefði ekki verið boðaður í viðtal til KSÍ.Vísir/Sigurjón Högmo var nafnið sem var nefnt hvað mest til sögunnar og var orðaður við starfið í norskum fjölmiðlum. Hann var hins vegar ekki boðaður í viðtal. „Ég ætla ekki að gefa upp hver það var sem var til viðtals. En nei, það var ekki hann. En ég ætla svo sem ekki að gefa upp hver það var,“ sagði Þorvaldur í samtali við Stöð 2 eftir fund hans með Arnari Gunnlaugssyni á Hilton í morgun. Svíinn Janne Andersson hefur verið nefndur til sögunnar sem erlendi aðilinn sem á við en líkt og fram kemur að ofan vildi Þorvaldur ekki staðfesta hver erlendi aðilinn væri. Víst er þó að sá aðili er ekki Högmo. Freyr Alexandersson fer á fund með forráðamönnum Brann í Noregi í dag en fundaði með KSÍ í gær. Talið er að Freyr sé ofarlega á lista Brann en frekari tíðinda er að vænta eftir viðtal dagsins. Freyr hafði áður fengið fundarboð frá Molde en líkt og segir að ofan mun Högmo taka við þjálfarastarfinu á þeim bænum. Nánar verður rætt við Þorvald í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld.
Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var gripinn í viðtal strax eftir fund með stjórn KSÍ á Hilton Nordica í Reykjavík í dag. Hann segir stjórn KSÍ nú standa frammi fyrir mikilvægustu ráðningu í íslenskum fótbolta í langan tíma. 9. janúar 2025 12:05 Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Tveir af þremur þjálfurum sem helst hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta gætu orðið keppinautar í Noregi á komandi tímabili. 9. janúar 2025 10:36 Arnar fundar með KSÍ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, virðist færast sífellt nær því að verða kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. 9. janúar 2025 10:58 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Sjá meira
„Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var gripinn í viðtal strax eftir fund með stjórn KSÍ á Hilton Nordica í Reykjavík í dag. Hann segir stjórn KSÍ nú standa frammi fyrir mikilvægustu ráðningu í íslenskum fótbolta í langan tíma. 9. janúar 2025 12:05
Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Tveir af þremur þjálfurum sem helst hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta gætu orðið keppinautar í Noregi á komandi tímabili. 9. janúar 2025 10:36
Arnar fundar með KSÍ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, virðist færast sífellt nær því að verða kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. 9. janúar 2025 10:58