Beint streymi: Er Grænland til sölu? Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. janúar 2025 11:32 Á málþinginu verður meðal annars rætt um sjálfstæði Grænlands, áhuga Donalds Trump á kaupum á landinu og hvaða þýðingu þær hugmyndir hafa fyrir öryggi á norðurslóðum. Getty Málþingið „Er Grænland til sölu?“ sem er á vegum Norræna hússins og Alþjóðastofnunar Háskóla Íslands fer fram í Norræna húsinu frá 12 til 13 í dag. Rætt verður um sjálfstæði Grænlands, áhuga Bandaríkja á landinu og öryggi á norðurslóðum. Tilefni málþingsins er endurtekin tillaga Donalds Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, um að kaupa Grænland, veita því fullt sjálfstæði og varpa „fjötrum“ nýlendustefnunnar af landinu. Meðal lykilspurninga á málþinginu er „Hvaða afleiðingar hefur núverandi umræða um stöðu Grænlands?“. Málþingið fer fram á ensku og mun Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í Alþjóðafræðum við Háskóla Íslands, leiða pallborð með ýmsum sérfræðingum í málaflokknum. Tove Søvndahl Gant, erindreki Grænlands á Íslandi, heldur opnunarræðu málþingsins og í kjölfarið verður pallborð með Berit Kristoffersen, dósent í stjórnmálafræði við Háskólann í Tromsø; Javier L. Arnaut, dósent í félagsfræði og hagfræði norðurheimskauta við Háskólann á Grænlandi og Marc Lanteigne, dósent í stjórnmálafræði við Háskólann í Tromsø. Horfa má á streymið á hlekknum hér að neðan: Háskólar Grænland Norðurslóðir Bandaríkin Utanríkismál Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Sjá meira
Tilefni málþingsins er endurtekin tillaga Donalds Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, um að kaupa Grænland, veita því fullt sjálfstæði og varpa „fjötrum“ nýlendustefnunnar af landinu. Meðal lykilspurninga á málþinginu er „Hvaða afleiðingar hefur núverandi umræða um stöðu Grænlands?“. Málþingið fer fram á ensku og mun Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í Alþjóðafræðum við Háskóla Íslands, leiða pallborð með ýmsum sérfræðingum í málaflokknum. Tove Søvndahl Gant, erindreki Grænlands á Íslandi, heldur opnunarræðu málþingsins og í kjölfarið verður pallborð með Berit Kristoffersen, dósent í stjórnmálafræði við Háskólann í Tromsø; Javier L. Arnaut, dósent í félagsfræði og hagfræði norðurheimskauta við Háskólann á Grænlandi og Marc Lanteigne, dósent í stjórnmálafræði við Háskólann í Tromsø. Horfa má á streymið á hlekknum hér að neðan:
Háskólar Grænland Norðurslóðir Bandaríkin Utanríkismál Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir