Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. janúar 2025 14:59 Edda Falak stofnaði hlaðvarpið Eigin konur með Davíð Goða og Fjólu árið 2021. Fljótlega slitnaði upp úr samstarfinu og nú stefnir í að úr verði dómsmál. Vísir/Vilhelm Lögmaður Eddu Falak segir fyrrverandi samstarfsfólk Eddu í hlaðvarpinu Eigin konur fara fram á tugi milljóna króna frá henni, þegar tekjur hlaðvarpsins á samstarfstímanum hafi verið um tvær og hálf milljón. Fólkið hafi enga fjármuni lagt í hlaðvarpið, aðeins vinnu sína. Greint var frá því í gær að deilur um hlaðvarpið Eigin konur, sem Edda hóf að framleiða ásamt Davíð Goða Þorvarðarsyni og Fjólu Sigurðardóttur, væru komnar á dagskrá héraðsdóms. Davíð og Fjóla hefðu stefnt Eddu til greiðslu fyrir vinnu sína, sem þau hefðu ítrekað farið fram á en ekki fengið. Lögmaður Fjólu og Davíðs hefur þá sagt að reynt verði að komast að samkomulagi um greiðslur áður en málið fari lengra. Fyrirhuguð fyrirtaka málanna er næstkomandi fimmtudag, 9. janúar. Hafi verið boðin og búin til að greiða Sigrún Jóhannsdóttir, lögmaður Eddu, segir kröfur Davíðs og Fjólu á hendur Eddu hljóða upp á 30 milljónir. „Þær tekjur sem komu inn á samstarfstíma aðila voru samtals um 2,5 milljónir, eins og gögn bera glögglega með sér. Edda hefur frá upphafi verið tilbúin að greiða þeim stærstan hluta allrar þeirrar fjárhæðar en boð hennar hafa að mestu mætt þögninni og síðar auknum kröfum,“ segir Sigrún. Sigrún Jóhannsdóttir er lögmaður Eddu í málinu.Frank Scalici Hafi rætt málamiðlum fyrir daufum eyrum Mikilvægt sé að hafa í huga að Fjóla og Davíð hafi enga fjármuni lagt í hlaðvarpið, heldur vinnu sína og tæki sem þegar hafi verið til staðar. Krafa um að Edda greiði þeim tugi milljóna af fjármunum sem aldrei hafi verið til gangi því illa upp. „Edda hefur lagt sig fram við að ná samkomulagi við þau og gekk mjög hart að því í aðdraganda dómsmálsins en upplifði ekki að hún hafi mætt miklum vilja til að lækka þessar tugmilljóna kröfur,“ segir Sigrún. Dómsmál Hlaðvörp Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira
Greint var frá því í gær að deilur um hlaðvarpið Eigin konur, sem Edda hóf að framleiða ásamt Davíð Goða Þorvarðarsyni og Fjólu Sigurðardóttur, væru komnar á dagskrá héraðsdóms. Davíð og Fjóla hefðu stefnt Eddu til greiðslu fyrir vinnu sína, sem þau hefðu ítrekað farið fram á en ekki fengið. Lögmaður Fjólu og Davíðs hefur þá sagt að reynt verði að komast að samkomulagi um greiðslur áður en málið fari lengra. Fyrirhuguð fyrirtaka málanna er næstkomandi fimmtudag, 9. janúar. Hafi verið boðin og búin til að greiða Sigrún Jóhannsdóttir, lögmaður Eddu, segir kröfur Davíðs og Fjólu á hendur Eddu hljóða upp á 30 milljónir. „Þær tekjur sem komu inn á samstarfstíma aðila voru samtals um 2,5 milljónir, eins og gögn bera glögglega með sér. Edda hefur frá upphafi verið tilbúin að greiða þeim stærstan hluta allrar þeirrar fjárhæðar en boð hennar hafa að mestu mætt þögninni og síðar auknum kröfum,“ segir Sigrún. Sigrún Jóhannsdóttir er lögmaður Eddu í málinu.Frank Scalici Hafi rætt málamiðlum fyrir daufum eyrum Mikilvægt sé að hafa í huga að Fjóla og Davíð hafi enga fjármuni lagt í hlaðvarpið, heldur vinnu sína og tæki sem þegar hafi verið til staðar. Krafa um að Edda greiði þeim tugi milljóna af fjármunum sem aldrei hafi verið til gangi því illa upp. „Edda hefur lagt sig fram við að ná samkomulagi við þau og gekk mjög hart að því í aðdraganda dómsmálsins en upplifði ekki að hún hafi mætt miklum vilja til að lækka þessar tugmilljóna kröfur,“ segir Sigrún.
Dómsmál Hlaðvörp Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira