Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. janúar 2025 13:32 Strákasveitin Iceguys er sú langvinsælasta hér á landi þessi misserin. Róbert Arnar Það kom aldrei til tals hjá strákunum í einni vinsælustu hljómsveit landsins Iceguys að taka þátt í Söngvakeppninni í ár. Þetta segir umboðsmaður sveitarinnar. Líkt og fram hefur komið fer Söngvakeppnin fram þrjár helgar í febrúar. Tíu lög munu taka þátt og hyggst Ríkisútvarpið svipta hulunni af keppendum þann 17. janúar. Keppnin í ár verður með breyttu sniði eftir gríðarlega umdeilda keppni í fyrra og er úrslitaeinvígið svokallaða á bak og burt í þetta skiptið. Eins og alþjóð man eftir reyndist þátttaka Íslands í Eurovision í fyrra þar að auki gríðarlega umdeild hérlendis vegna þátttöku Ísrael í keppninni vegna stríðsástands á Gasa. Svo fór að Hera Björk fór út fyrir Íslands hönd og mátti sæta gagnrýni vegna þessa, jafnvel þótt tónlistarmenn á borð við Bubba biðu vægðar fyrir hennar hönd. Deild neðar Enn á eftir að koma í ljós hvort þátttaka Íslands í Eurovision og Söngvakeppnin verði eins umdeild í ár og hún var í fyrra. Óvissan hefur samt ekki komið í veg fyrir vangaveltur gárunga um það hverjir munu koma til með að keppa í ár og ber nafn Iceguys sveitarinnar reglulega á góma. Engan skal undra enda hefur sveitin notið fordæmalausra vinsælda undanfarna mánuði. Strákarnir seldu upp fimm Laugardalshallir í desember og ljóst að sveitin nýtur gríðarlegrar hylli, ekki síst meðal ungu kynslóðarinnar sem margir myndu fullyrða að elski Eurovision hvað mest. „Það er af og frá að Iceguys séu að fara að taka þátt í Eurovision,“ segir Máni Pétursson umboðsmaður og eigandi Paxal í samtali við Vísi. Hann segir að það hafi ekki einu sinni komið til tals hjá strákunum. „Og mun aldrei gera það.“ Máni bætti um betur þegar hann ræddi sömu spurningu við Reykjavík síðdegis í síðasta mánuði. Við það tilefni sagði hann að Eurovision væri einfaldlega önnur deild. „Það mun aldrei gerast að Iceguys fari í Eurovision. Viltu fá Mána á X-inu svarið við þessu? Eurovision keppnin er bara einhver önnur deild. Deild neðar. Það hefur einn listamaður frá mér farið í það og hann lenti í öðru sæti og það er það besta sem hefur komið fyrir hann og aldrei aftur. Þannig það mun ekki gerast.“ Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Eurovision Eurovision 2025 Tengdar fréttir Bubbi biðst vægðar fyrir hönd Heru Bubbi Morthens tónlistarmaður átelur að fólk beini gagnrýni sinni að Heru Björk Þórhallsdóttur vegna hugsanlegrar þátttöku í Eurovision. 11. mars 2024 10:45 „Fólk er að koma út með allskonar og allir með hlaðinn disk af eigin skít“ Hera Björk er á leiðinni til Malmö í Svíþjóð og tekur þar þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision þar sem hún mun flytja lagið Scared of Heights í maí. 19. mars 2024 10:30 Bashar gersigraði fyrri umferð Söngvakeppninnar Lagið Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar Þórhallsdóttur hlaut flest heildaratkvæði á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardagskvöld. Samtals hlaut Hera 100.835 atkvæði en Bashar Murad, sem hafnaði í öðru sæti með lagið Wild West, hlaut 97.495 atkvæði. Athygli vekur að Bashar vann fyrri umferð kosninganna með miklum mun en Hera gjörsigraði hann síðan í einvíginu. 4. mars 2024 15:04 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Fleiri fréttir Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Sjá meira
Líkt og fram hefur komið fer Söngvakeppnin fram þrjár helgar í febrúar. Tíu lög munu taka þátt og hyggst Ríkisútvarpið svipta hulunni af keppendum þann 17. janúar. Keppnin í ár verður með breyttu sniði eftir gríðarlega umdeilda keppni í fyrra og er úrslitaeinvígið svokallaða á bak og burt í þetta skiptið. Eins og alþjóð man eftir reyndist þátttaka Íslands í Eurovision í fyrra þar að auki gríðarlega umdeild hérlendis vegna þátttöku Ísrael í keppninni vegna stríðsástands á Gasa. Svo fór að Hera Björk fór út fyrir Íslands hönd og mátti sæta gagnrýni vegna þessa, jafnvel þótt tónlistarmenn á borð við Bubba biðu vægðar fyrir hennar hönd. Deild neðar Enn á eftir að koma í ljós hvort þátttaka Íslands í Eurovision og Söngvakeppnin verði eins umdeild í ár og hún var í fyrra. Óvissan hefur samt ekki komið í veg fyrir vangaveltur gárunga um það hverjir munu koma til með að keppa í ár og ber nafn Iceguys sveitarinnar reglulega á góma. Engan skal undra enda hefur sveitin notið fordæmalausra vinsælda undanfarna mánuði. Strákarnir seldu upp fimm Laugardalshallir í desember og ljóst að sveitin nýtur gríðarlegrar hylli, ekki síst meðal ungu kynslóðarinnar sem margir myndu fullyrða að elski Eurovision hvað mest. „Það er af og frá að Iceguys séu að fara að taka þátt í Eurovision,“ segir Máni Pétursson umboðsmaður og eigandi Paxal í samtali við Vísi. Hann segir að það hafi ekki einu sinni komið til tals hjá strákunum. „Og mun aldrei gera það.“ Máni bætti um betur þegar hann ræddi sömu spurningu við Reykjavík síðdegis í síðasta mánuði. Við það tilefni sagði hann að Eurovision væri einfaldlega önnur deild. „Það mun aldrei gerast að Iceguys fari í Eurovision. Viltu fá Mána á X-inu svarið við þessu? Eurovision keppnin er bara einhver önnur deild. Deild neðar. Það hefur einn listamaður frá mér farið í það og hann lenti í öðru sæti og það er það besta sem hefur komið fyrir hann og aldrei aftur. Þannig það mun ekki gerast.“ Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Eurovision Eurovision 2025 Tengdar fréttir Bubbi biðst vægðar fyrir hönd Heru Bubbi Morthens tónlistarmaður átelur að fólk beini gagnrýni sinni að Heru Björk Þórhallsdóttur vegna hugsanlegrar þátttöku í Eurovision. 11. mars 2024 10:45 „Fólk er að koma út með allskonar og allir með hlaðinn disk af eigin skít“ Hera Björk er á leiðinni til Malmö í Svíþjóð og tekur þar þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision þar sem hún mun flytja lagið Scared of Heights í maí. 19. mars 2024 10:30 Bashar gersigraði fyrri umferð Söngvakeppninnar Lagið Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar Þórhallsdóttur hlaut flest heildaratkvæði á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardagskvöld. Samtals hlaut Hera 100.835 atkvæði en Bashar Murad, sem hafnaði í öðru sæti með lagið Wild West, hlaut 97.495 atkvæði. Athygli vekur að Bashar vann fyrri umferð kosninganna með miklum mun en Hera gjörsigraði hann síðan í einvíginu. 4. mars 2024 15:04 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Fleiri fréttir Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Sjá meira
Bubbi biðst vægðar fyrir hönd Heru Bubbi Morthens tónlistarmaður átelur að fólk beini gagnrýni sinni að Heru Björk Þórhallsdóttur vegna hugsanlegrar þátttöku í Eurovision. 11. mars 2024 10:45
„Fólk er að koma út með allskonar og allir með hlaðinn disk af eigin skít“ Hera Björk er á leiðinni til Malmö í Svíþjóð og tekur þar þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision þar sem hún mun flytja lagið Scared of Heights í maí. 19. mars 2024 10:30
Bashar gersigraði fyrri umferð Söngvakeppninnar Lagið Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar Þórhallsdóttur hlaut flest heildaratkvæði á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardagskvöld. Samtals hlaut Hera 100.835 atkvæði en Bashar Murad, sem hafnaði í öðru sæti með lagið Wild West, hlaut 97.495 atkvæði. Athygli vekur að Bashar vann fyrri umferð kosninganna með miklum mun en Hera gjörsigraði hann síðan í einvíginu. 4. mars 2024 15:04
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“