Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2025 23:30 Inah Canabarro er 116 ára gömul og byrjar árið sem elsta manneskja í heimi. AP/Carlos Macedo Brasilísk nunna er nú elsta lifandi manneskja í heimi. Nunnan heitir Systir Inah Canabarro og er 116 ára gömul. Það er mikill fótboltaáhugi í Brasilíu eins og flestir þekkja og fótboltinn nánast eins og trúarbrögð fyrir Brasilíumenn. Elsta konan landsins og nú heimsins fylgist líka með boltanum. Canabarro er tuttugasta elsta manneskja sögunnar og aðeins ein nunna er með skráðan hærri aldur. Það var systir Lucile Randon sem varð 118 ára. Canabarro fæddist 8. júní árið 1908 í suðurhluta Brasilíu en hún segir lykilinn að langlífi sínu sé kaþólska trúin og að hún sé góð og vingjarnlega manneskja. Margir taka líka undir það. Canabarro varð sú elsta í heimi eftir að japanska konan Tomiko Itooka lést 29. desember síðastliðinn. Sky segir frá. Canabarro kom úr stórri fjölskyldu en gerðist nunna á táningsaldri. Hún varð heiðruð sérstaklega af Francis páfa á 110 ára afmæli sínu. Það fylgir líka sögunni að nýja elsta kona heims elskar fótbolta. Uppáhaldsfélagið hennar heitir Inter og heldur meðal annars upp á afmæli hennar á hverju ári með köku og blöðrum í litum félagsins. Hún var orðin fimmtug þegar Pele og félagar urðu heimsmeistarar í fyrsta sinn árið 1958 og 94 ára gömul þegar Brasilíumenn urðu síðast heimsmeistarar árið 2002. Hvort hún lifi sjötta heimsmeistaratitil þjóðar sinnar verður að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by 60 Minutes Australia (@60minutes9) Brasilía Fótbolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira
Það er mikill fótboltaáhugi í Brasilíu eins og flestir þekkja og fótboltinn nánast eins og trúarbrögð fyrir Brasilíumenn. Elsta konan landsins og nú heimsins fylgist líka með boltanum. Canabarro er tuttugasta elsta manneskja sögunnar og aðeins ein nunna er með skráðan hærri aldur. Það var systir Lucile Randon sem varð 118 ára. Canabarro fæddist 8. júní árið 1908 í suðurhluta Brasilíu en hún segir lykilinn að langlífi sínu sé kaþólska trúin og að hún sé góð og vingjarnlega manneskja. Margir taka líka undir það. Canabarro varð sú elsta í heimi eftir að japanska konan Tomiko Itooka lést 29. desember síðastliðinn. Sky segir frá. Canabarro kom úr stórri fjölskyldu en gerðist nunna á táningsaldri. Hún varð heiðruð sérstaklega af Francis páfa á 110 ára afmæli sínu. Það fylgir líka sögunni að nýja elsta kona heims elskar fótbolta. Uppáhaldsfélagið hennar heitir Inter og heldur meðal annars upp á afmæli hennar á hverju ári með köku og blöðrum í litum félagsins. Hún var orðin fimmtug þegar Pele og félagar urðu heimsmeistarar í fyrsta sinn árið 1958 og 94 ára gömul þegar Brasilíumenn urðu síðast heimsmeistarar árið 2002. Hvort hún lifi sjötta heimsmeistaratitil þjóðar sinnar verður að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by 60 Minutes Australia (@60minutes9)
Brasilía Fótbolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira