Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. janúar 2025 14:39 Elliði Vignisson er bæjarstjóri í Ölfusi. Vísir/Egill Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, segir að honum hafi til þessa ekki staðið hugur til að gefa kost á sér til forystu í Sjálfstæðisflokknum þótt nafn hans hafi oft komið upp í umræðunni um það hverjir kynnu að taka við formennsku af Bjarna Benediktssyni. Bjarni greindi frá því í dag að hann sé á förum úr forystu flokksins og af Alþingi. Elliði gefur hins vegar lítið út um það hvort sú afstaða hans hafi breyst eftir tíðindi dagsins. „Ef að einhver hefur einhvern tímann íhugað formannsframboð í Sjálfstæðisflokknum hljóta að gera það í dag,“ segir Elliði í samtali við Vísi. Sjálfur hafi hann aldrei gefið kost á sér til forystuhlutverks hjá flokknum. Staðan í flokknum núna sé hins vegar fordæmalaus hvað varðar þau miklu tækifæri sem flokkurinn standi frami fyrir að mati Elliða. „Tækifæri til þess að efla og breyta samtalinu við þjóðina og ég mun gera allt sem ég get til að láta af mér kveða í þeim efnum.“ Hann gefur þó ekkert út, af eða á, um það hvort til greina komi að hann gefi kost á sér til forystu. „Ég hef hingað til ekki haft neinar ambisjónir í þessa átt og það hefur ekki breyst á þeim sjö mínútum sem eru liðnar síðan ég frétti þetta,“ segir Elliði léttur í bragði, en fréttastofa náði af honum tali fljótlega eftir að fyrir lá að Bjarni myndi ekki gefa kost á sér áfram. En þú útilokar ekki þann möguleika að bjóða þig fram? „Ég fullyrði að ég mun mæta á næsta landsfund,“ segir Elliði um leið og hann bendir á að alla sem sæti eigi á landsfundi sé hægt að kjósa til formanns. Sjálfstæðisflokkurinn Ölfus Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sjá meira
Elliði gefur hins vegar lítið út um það hvort sú afstaða hans hafi breyst eftir tíðindi dagsins. „Ef að einhver hefur einhvern tímann íhugað formannsframboð í Sjálfstæðisflokknum hljóta að gera það í dag,“ segir Elliði í samtali við Vísi. Sjálfur hafi hann aldrei gefið kost á sér til forystuhlutverks hjá flokknum. Staðan í flokknum núna sé hins vegar fordæmalaus hvað varðar þau miklu tækifæri sem flokkurinn standi frami fyrir að mati Elliða. „Tækifæri til þess að efla og breyta samtalinu við þjóðina og ég mun gera allt sem ég get til að láta af mér kveða í þeim efnum.“ Hann gefur þó ekkert út, af eða á, um það hvort til greina komi að hann gefi kost á sér til forystu. „Ég hef hingað til ekki haft neinar ambisjónir í þessa átt og það hefur ekki breyst á þeim sjö mínútum sem eru liðnar síðan ég frétti þetta,“ segir Elliði léttur í bragði, en fréttastofa náði af honum tali fljótlega eftir að fyrir lá að Bjarni myndi ekki gefa kost á sér áfram. En þú útilokar ekki þann möguleika að bjóða þig fram? „Ég fullyrði að ég mun mæta á næsta landsfund,“ segir Elliði um leið og hann bendir á að alla sem sæti eigi á landsfundi sé hægt að kjósa til formanns.
Sjálfstæðisflokkurinn Ölfus Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sjá meira