„Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. janúar 2025 20:30 Lærisveinar Amorim náðu í stig á Anfield. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, var eðlilega nokkuð ánægður með stigið sem hans menn náðu í þegar þeir heimsóttu topplið Liverpool. Hann vill samt sjá meira frá sínum mönnum sem hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið. Rauðu djöflarnir sóttu Anfield heim í kuldanum í Liverpool. Leikurinn var frábær skemmtun og var ekki að sjá að heimamenn væru með góða forystu á toppnum á meðan gestirnir eru í neðri hluta töflunnar. „Það ætti að vera stóra vandamálið fyrir leikmenn okkar að aðeins ein manneskja þarna úti telji okkur hafa hæfileikana en ekki karakterinn til að spila fyrir félagið. Við þurfum að berjast til að breyta þeirri ímynd.“ „Ég tel það nokkuð augljóst að þegar við erum einbeittir, þegar við berjumst um alla lausa bolta, þegar við þjáumst saman og þegar við erum þreyttir þegar leik lýkur þá erum við gott lið.“ „Ef við gerum það ekki allar stundir þá munum við tapa leikjum. Það sjá það allir. Við stýrðum hraða leiksins vel í dag. Eftir að Liverpool fékk færi þá náðum við tökum á boltanum þó ekki nema í örskamma stund. Það gerir gæfumuninn.“ „Við þjáðumst ekki frá upphafi til enda þar sem við náðum stjórn á boltanum, stundum með því að vinna aukaspyrnur eða með því að stýra skyndisóknum þeirra. Þetta var góður leikur.“ „Fyrir mér skiptir ekki máli að Harry Maguire hafi brennt af færi eða ekki spilað boltanum fullkomlega. Fyrir mér skiptir máli að Harry hafi gefið allt sem hann á. Það er mikilvægast.“„Það er ljóst. Öllum líður þannig. Við verðum einn daginn að fara sýna meiri stöðugleika, ekki aðeins í spilamennsku heldur hvernig við nálgumst andstæðinginn. Byrjum á því í dag,“ sagði Amorim að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Rauðu djöflarnir sóttu Anfield heim í kuldanum í Liverpool. Leikurinn var frábær skemmtun og var ekki að sjá að heimamenn væru með góða forystu á toppnum á meðan gestirnir eru í neðri hluta töflunnar. „Það ætti að vera stóra vandamálið fyrir leikmenn okkar að aðeins ein manneskja þarna úti telji okkur hafa hæfileikana en ekki karakterinn til að spila fyrir félagið. Við þurfum að berjast til að breyta þeirri ímynd.“ „Ég tel það nokkuð augljóst að þegar við erum einbeittir, þegar við berjumst um alla lausa bolta, þegar við þjáumst saman og þegar við erum þreyttir þegar leik lýkur þá erum við gott lið.“ „Ef við gerum það ekki allar stundir þá munum við tapa leikjum. Það sjá það allir. Við stýrðum hraða leiksins vel í dag. Eftir að Liverpool fékk færi þá náðum við tökum á boltanum þó ekki nema í örskamma stund. Það gerir gæfumuninn.“ „Við þjáðumst ekki frá upphafi til enda þar sem við náðum stjórn á boltanum, stundum með því að vinna aukaspyrnur eða með því að stýra skyndisóknum þeirra. Þetta var góður leikur.“ „Fyrir mér skiptir ekki máli að Harry Maguire hafi brennt af færi eða ekki spilað boltanum fullkomlega. Fyrir mér skiptir máli að Harry hafi gefið allt sem hann á. Það er mikilvægast.“„Það er ljóst. Öllum líður þannig. Við verðum einn daginn að fara sýna meiri stöðugleika, ekki aðeins í spilamennsku heldur hvernig við nálgumst andstæðinginn. Byrjum á því í dag,“ sagði Amorim að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira