Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. janúar 2025 14:06 Jón Eiður Jónsson leigubílstjóri og jólatrjáasafnari í Fellabæ við Egilsstaði en þeim, sem vilja nýta sér þjónustu hans er bent á að fara á Facebook síðu hans og senda honum skilaboð þar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði sér fram á að hafa nóg að gera næstu daga því hann tekur að sér að safna jólatrjám á svæðinu fyrir íbúa og koma þeim í förgun. Allir ágóði söfnunarinnar rennur óskertur til Píeta samtakanna. Jón Eiður Jónsson býr í Fellabæ og er leigubílstjóri þar. Fyrir þremur árum datt honum í hug að bjóða íbúum á héraði að mæta heim til fólks og sækja þau jólatré, sem íbúar voru með hjá sér um jólin og koma þeim í förgun. Nú er Jón Eiður að byrja á þessu fjórða árið í röð. En hvað kemur til að hann er að þessu? „Ætli það sé ekki bara að hafa eitthvað fyrir stafni, ég held að það sú nú aðallega það og bara að styrkja gott málefni. Ég hendi alltaf tilkynningum inn á Facebook á nokkrum grúbbum og svo hefur fólk samband og borgar mér 1.000 krónur fyrir að hirða tréð frá sér og ég legg það svo inn á einhver félagasamtök og í þessu tilviki eru það Píeta samtökin,“ segir Jón Eiður. Þetta er ótrúlega vel og fallega gert hjá þér. „Já, vonandi skilar sér þetta líka alveg,“ segir hann. Jón Eiður, sem er leigubílstjóri er nú að safna jólatrjám fjórða árið í röð en allan ágóðann hefur hann alltaf látið renna til góðgerðarmála.Aðsend Jón Eiður segist fá mjög góð viðbrögð við söfnuninni, fólk sé duglegt að hafa samband og biðja hann að koma og sækja trén, sem voru notuð sem jólatré inni hjá fólki yfir jólahátíðina. Mest er þó að gera eftir þrettándann þegar jólin eru formlega búin. „Núna kemur inn nýtt þegar ég er með Píeta samtökin því það kemur fólk sem vill kannski bara gefa styrki og er kannski ekki með neitt jólatré og gefur kannski andvirði jólatrjáa,“ segir Jón Eiður. En hvað er þetta að gefa honum sjálfum að vera að standa í þessu? „Heyrðu, ég hef bara ánægju af því og að láta gott af mér leiða. Ég hef bara svo gaman af þessu líka.“ Hér er hægt að senda Jóni skilaboð um að koma og sækja jólatré Jól Múlaþing Geðheilbrigði Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Jón Eiður Jónsson býr í Fellabæ og er leigubílstjóri þar. Fyrir þremur árum datt honum í hug að bjóða íbúum á héraði að mæta heim til fólks og sækja þau jólatré, sem íbúar voru með hjá sér um jólin og koma þeim í förgun. Nú er Jón Eiður að byrja á þessu fjórða árið í röð. En hvað kemur til að hann er að þessu? „Ætli það sé ekki bara að hafa eitthvað fyrir stafni, ég held að það sú nú aðallega það og bara að styrkja gott málefni. Ég hendi alltaf tilkynningum inn á Facebook á nokkrum grúbbum og svo hefur fólk samband og borgar mér 1.000 krónur fyrir að hirða tréð frá sér og ég legg það svo inn á einhver félagasamtök og í þessu tilviki eru það Píeta samtökin,“ segir Jón Eiður. Þetta er ótrúlega vel og fallega gert hjá þér. „Já, vonandi skilar sér þetta líka alveg,“ segir hann. Jón Eiður, sem er leigubílstjóri er nú að safna jólatrjám fjórða árið í röð en allan ágóðann hefur hann alltaf látið renna til góðgerðarmála.Aðsend Jón Eiður segist fá mjög góð viðbrögð við söfnuninni, fólk sé duglegt að hafa samband og biðja hann að koma og sækja trén, sem voru notuð sem jólatré inni hjá fólki yfir jólahátíðina. Mest er þó að gera eftir þrettándann þegar jólin eru formlega búin. „Núna kemur inn nýtt þegar ég er með Píeta samtökin því það kemur fólk sem vill kannski bara gefa styrki og er kannski ekki með neitt jólatré og gefur kannski andvirði jólatrjáa,“ segir Jón Eiður. En hvað er þetta að gefa honum sjálfum að vera að standa í þessu? „Heyrðu, ég hef bara ánægju af því og að láta gott af mér leiða. Ég hef bara svo gaman af þessu líka.“ Hér er hægt að senda Jóni skilaboð um að koma og sækja jólatré
Jól Múlaþing Geðheilbrigði Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira