Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2025 09:02 Fofana hefur ekki spilað síðan Chelsea lagði Aston Villa þann 1. desember síðastliðinn. EPA-EFE/DAVID CLIFF Franski miðvörðurinn Wesley Fofana gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Chelsea á leiktíðinni. Þessu greindi Enzo Maresca, þjálfari liðsins, frá á blaðamannafundi fyrir leik Chelsea um helgina. Fofana hefur ekki spilað síðan hann var tekinn af velli í 3-0 sigri á Aston Villa í byrjun desember. Maresca gat ekki sagt hvort Fofana þyrfti að fara undir hnífinn en ljóst er að þetta er mikið högg fyrir leikmann sem var ekkert með á síðustu leiktíð vegna hnémeiðsla. „Því miður gæti hann verið frá keppni það sem eftir lifir tímabils. Við vitum þó ekki nákvæmlega hversu lengi það verður,“ sagði Maresca. Fofana hefur verið mikið meiddur síðan Chelsea gerði hann að einum dýrasta varnarmanni heims árið 2022. Hann spilaði aðeins 15 leiki á tímabilinu 2022-23 og var svo frá keppni allt tímabilið 2023-24. Nú stefnir í að hann verði frá keppni það sem eftir lifir þessa tímabils. Chelsea heimsækir Crystal Palace á laugardag. Liðið situr í 4. sæti að loknum 19 umferðum með 35 stig, tíu stigum minna en topplið Liverpool. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Fofana hefur ekki spilað síðan hann var tekinn af velli í 3-0 sigri á Aston Villa í byrjun desember. Maresca gat ekki sagt hvort Fofana þyrfti að fara undir hnífinn en ljóst er að þetta er mikið högg fyrir leikmann sem var ekkert með á síðustu leiktíð vegna hnémeiðsla. „Því miður gæti hann verið frá keppni það sem eftir lifir tímabils. Við vitum þó ekki nákvæmlega hversu lengi það verður,“ sagði Maresca. Fofana hefur verið mikið meiddur síðan Chelsea gerði hann að einum dýrasta varnarmanni heims árið 2022. Hann spilaði aðeins 15 leiki á tímabilinu 2022-23 og var svo frá keppni allt tímabilið 2023-24. Nú stefnir í að hann verði frá keppni það sem eftir lifir þessa tímabils. Chelsea heimsækir Crystal Palace á laugardag. Liðið situr í 4. sæti að loknum 19 umferðum með 35 stig, tíu stigum minna en topplið Liverpool.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira