Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. desember 2024 13:30 Radu Dragusin fór meiddur af velli gegn Nottingham Forest í miðri viku. Það er eitthvað sem hjálpar Ange Postecoglou líklega ekki við að losna við hausverkinn sem fylgir meiðslalista liðsins. Catherine Ivill - AMA/Getty Images Meiðslalisti Tottenham Hotspur lengist bara og lengist og í hlutfalli við listann eykst hausverkur þjálfara liðsins, Ange Postecoglou. Tottenham mætir Wolves í ensku úrvalsdeildinni á morgun og þegar flautað verður til leiks gæti vel verið að liðið verði ekki með einn einasta miðvörð í leikmannahópnum. Radu Dragusin fór meiddur af velli þegar liðið mátti þola 1-0 tap gegn Nottingham Forest í miðri viku og er hann því fjórði miðvörðurinn sem skráir nafn sitt á sjúkralistann. Inn á í hans stað kom miðjumaðurinn Yves Bissouma og kláraði hann leikinn ásamt Archie Gray, öðrum miðjumanni. Dragusin bætist þar með á langan meiðslalista Tottenham, þar sem varnarmenn, og þá sérstaklega miðverðir, virðast vera í aðalhlutverki. Ben Davies, Micky van de Ven og Christian Romero - allt miðverðir - voru fyrir á meiðslalistanum. Liðið vonaðist til að endurheimta Ben Davies fyrir leikinn gegn Úlfunum, en Postecoglou hefur nú sagt frá því að hann hafi meiðst lítillega aftur á æfingu og verði því líklega ekki með. Það verður því áhugavert að sjá liðsuppstillinguna hjá Tottenham á morgun. Bakvörðurinn Djed Spence verður í banni eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Nottingham Forest og því spurning hvort að fjögurra manna varnarlína Tottenham samanstandi af þremur miðjumönnum og bakverðinum Pedro Porro, eða hvort Postecoglou sæki enn einn guttann úr unglingastarfi félagsins. Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Tottenham mætir Wolves í ensku úrvalsdeildinni á morgun og þegar flautað verður til leiks gæti vel verið að liðið verði ekki með einn einasta miðvörð í leikmannahópnum. Radu Dragusin fór meiddur af velli þegar liðið mátti þola 1-0 tap gegn Nottingham Forest í miðri viku og er hann því fjórði miðvörðurinn sem skráir nafn sitt á sjúkralistann. Inn á í hans stað kom miðjumaðurinn Yves Bissouma og kláraði hann leikinn ásamt Archie Gray, öðrum miðjumanni. Dragusin bætist þar með á langan meiðslalista Tottenham, þar sem varnarmenn, og þá sérstaklega miðverðir, virðast vera í aðalhlutverki. Ben Davies, Micky van de Ven og Christian Romero - allt miðverðir - voru fyrir á meiðslalistanum. Liðið vonaðist til að endurheimta Ben Davies fyrir leikinn gegn Úlfunum, en Postecoglou hefur nú sagt frá því að hann hafi meiðst lítillega aftur á æfingu og verði því líklega ekki með. Það verður því áhugavert að sjá liðsuppstillinguna hjá Tottenham á morgun. Bakvörðurinn Djed Spence verður í banni eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Nottingham Forest og því spurning hvort að fjögurra manna varnarlína Tottenham samanstandi af þremur miðjumönnum og bakverðinum Pedro Porro, eða hvort Postecoglou sæki enn einn guttann úr unglingastarfi félagsins.
Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira