Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. desember 2024 00:36 Fjallað verður um Íslandsmeistaralið Breiðabliks í þætti kvöldsins. vísir / anton Aðfangadagur kom og fór án stórra íþróttaviðburða þetta árið. Nú hefst veislan aftur að nýju og finna má fjöruga dagskrá á jóladag á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Klukkan átta á Stöð 2 Sport verður frumsýndur fyrsti þáttur af fjórum í seríunni Íslandsmeistarar. Karlalið Breiðabliks í fótbolta verður viðfangsefnið, rætt verður við Halldór Árnason þjálfara og leikmenn liðsins um leiðina að titlinum. Ríkjandi meistarar NBA deildarinnar, Boston Celtics, stíga svo á stokk í stærsta jólaleik ársins, gegn Philadelphia 76ers. Leikurinn hefst klukkan 22:00. Celtics eru í öðru sæti austurdeildarinnar en 76ers hafa átt erfitt tímabil og eru í tólfta sæti. Liðin hafa mæst nokkrum sinnum í úrslitakeppninni undanfarin ár og alltaf hafa Celtics yfirhöndina. Viaplay fylgir líka með áskrift að Sportpakkanum og þar má finna enn meira efni. Ellefu leikir í NHL íshokkídeildinni eru á dagskrá í nótt, útsendingar hófust á miðnætti og enda snemma morguns. Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Sjá meira
Klukkan átta á Stöð 2 Sport verður frumsýndur fyrsti þáttur af fjórum í seríunni Íslandsmeistarar. Karlalið Breiðabliks í fótbolta verður viðfangsefnið, rætt verður við Halldór Árnason þjálfara og leikmenn liðsins um leiðina að titlinum. Ríkjandi meistarar NBA deildarinnar, Boston Celtics, stíga svo á stokk í stærsta jólaleik ársins, gegn Philadelphia 76ers. Leikurinn hefst klukkan 22:00. Celtics eru í öðru sæti austurdeildarinnar en 76ers hafa átt erfitt tímabil og eru í tólfta sæti. Liðin hafa mæst nokkrum sinnum í úrslitakeppninni undanfarin ár og alltaf hafa Celtics yfirhöndina. Viaplay fylgir líka með áskrift að Sportpakkanum og þar má finna enn meira efni. Ellefu leikir í NHL íshokkídeildinni eru á dagskrá í nótt, útsendingar hófust á miðnætti og enda snemma morguns.
Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Sjá meira