Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Siggeir Ævarsson skrifar 22. desember 2024 22:00 Charlie Woods er aðeins 15 ára gamall en hefur þegar náð að afreka eitthvað sem marga golfspilara dreymir um alla ævi vísir/Getty Hinn 15 ára Charlie Woods fór holu í höggi á PNC meistaramótinu í dag þar sem hann og faðir hans, Tiger Woods, freista þess að vinna mótið í fyrst sinn en þar keppa kylfingar og börn þeirra saman í liðakeppni. Þeir feðgar hafa spilað vel á mótinu og eru á leið í bráðabana gegn Langer feðgum þegar þetta er skrifað. Charlie hefur spilað mjög vel en toppaði sig þó algerlega í dag þegar hann fór holu í höggi á par þrír holu. Hann sló boltann 160 metra með sjö járni sem skoppaði létt á flötinni og svo beinustu leið ofan í holuna. Charlie Woods just made his first ever hole-in-one!!📺: GOLF Channel pic.twitter.com/yEvN3HuYWP— PGA TOUR (@PGATOUR) December 22, 2024 Þetta er í fimmta sinn sem þeir feðgar keppa saman á mótinu en þeir hafa best náð öðru sæti sem var árið 2021. Tiger hefur verið mikið frá vegna bakmeiðsla og er að keppa á sínu fyrsta opinbera móti síðan hann tók þátt í breska meistarmótinu í júlí. Golf Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Fleiri fréttir McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Þeir feðgar hafa spilað vel á mótinu og eru á leið í bráðabana gegn Langer feðgum þegar þetta er skrifað. Charlie hefur spilað mjög vel en toppaði sig þó algerlega í dag þegar hann fór holu í höggi á par þrír holu. Hann sló boltann 160 metra með sjö járni sem skoppaði létt á flötinni og svo beinustu leið ofan í holuna. Charlie Woods just made his first ever hole-in-one!!📺: GOLF Channel pic.twitter.com/yEvN3HuYWP— PGA TOUR (@PGATOUR) December 22, 2024 Þetta er í fimmta sinn sem þeir feðgar keppa saman á mótinu en þeir hafa best náð öðru sæti sem var árið 2021. Tiger hefur verið mikið frá vegna bakmeiðsla og er að keppa á sínu fyrsta opinbera móti síðan hann tók þátt í breska meistarmótinu í júlí.
Golf Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Fleiri fréttir McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira