Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 19. desember 2024 13:02 Jónas Atli Gunnarsson hagfræðingur hjá HMS Vísir Alls eru yfir tíu þúsund íbúðir á landinu án fastrar búsetu sem jafngildir 6,5 prósent allra fullbúinna íbúða samkvæmt varfærnu mati HMS. Hagfræðingur stofnunarinnar segir flestar leigðar út til ferðamanna en það kunni að breytast með hertum reglum. Allt að tuttugu prósent íbúða eru tómar í nokkrum sveitarfélögum á landinu. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun ákvað í fyrsta skipti að taka saman fjölda allra tómra íbúða á landinu. Jónas Atli Gunnarsson hagfræðingur hjá HMS segir þær yfir tíu þúsund. Stofnunin hafi kannað lögheimilisskráningar og leigusamninga. Varfærið mat „Þetta er varfærið mat þannig að þær gætu verið fleiri,“ segir hann. Flestar íbúðir án fastrar búsetu eru í Reykjavík eða 2500. Í Múlaþingi, Skagafirði, Ísafirði og Borgarbyggð eru 15-20% íbúða taldar vera tómar. Áætlað hlutfall slíkra íbúða á Akureyri nálægt 10%. „Við teljum að þetta séu mestu leyti íbúðir sem eru notaðar í skammtímaútleigu til ferðamanna eða nýttar sem orlofsíbúðir. Það er eitthvað er um nýbyggingar. Þetta kemur ekki á óvart þar sem við erum búin að kanna umfang Airbnb hér á landi,“ segir Jónas, Hann telur að þetta kunni að breytast. „Það er stóra spurningin hvort íbúðirnar fari inn á langtímamarkað eða verða seldar. Rökin fyrir því er að það er búið að herða skilyrði til útleigu til ferðamanna,“ segir Jónas. Vantar fleiri nýbyggingar Alls komu 3400 nýbyggðar íbúðir á markaðinn á árinu af þeim voru tvö þúsund á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er meira en stofnunin hafði áætlað. Jónas segir að það þurfi hins vegar að byggja 4000 íbúðir á ári til að uppfylla langtímaþörf. „Við tökum fagnandi að fleiri íbúðir komi inn á markaðinn en við áætluðum. Við teljum það vera af því byggingaraðilar leggja meiri áherslu á að klára verkefni en hefja ný. Það er þó æskilegt er að það sé stöðugur taktur. Við teljum að það sé ekki verið að byggja nóg til að bregðast við langtímaþörf. Nú erum sjö þúsund íbúðir í byggingu á landinu og það tekur um tvö ár að byggja hverja og eina. Útlitið er ekki gott fyrir árið 2026 en þá spáum við að íbúðir sem komi inn á markaðinn verði undir þrjú þúsund,“ segir Jónas Atli Gunnarsson. Húsnæðismál Byggingariðnaður Fasteignamarkaður Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun ákvað í fyrsta skipti að taka saman fjölda allra tómra íbúða á landinu. Jónas Atli Gunnarsson hagfræðingur hjá HMS segir þær yfir tíu þúsund. Stofnunin hafi kannað lögheimilisskráningar og leigusamninga. Varfærið mat „Þetta er varfærið mat þannig að þær gætu verið fleiri,“ segir hann. Flestar íbúðir án fastrar búsetu eru í Reykjavík eða 2500. Í Múlaþingi, Skagafirði, Ísafirði og Borgarbyggð eru 15-20% íbúða taldar vera tómar. Áætlað hlutfall slíkra íbúða á Akureyri nálægt 10%. „Við teljum að þetta séu mestu leyti íbúðir sem eru notaðar í skammtímaútleigu til ferðamanna eða nýttar sem orlofsíbúðir. Það er eitthvað er um nýbyggingar. Þetta kemur ekki á óvart þar sem við erum búin að kanna umfang Airbnb hér á landi,“ segir Jónas, Hann telur að þetta kunni að breytast. „Það er stóra spurningin hvort íbúðirnar fari inn á langtímamarkað eða verða seldar. Rökin fyrir því er að það er búið að herða skilyrði til útleigu til ferðamanna,“ segir Jónas. Vantar fleiri nýbyggingar Alls komu 3400 nýbyggðar íbúðir á markaðinn á árinu af þeim voru tvö þúsund á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er meira en stofnunin hafði áætlað. Jónas segir að það þurfi hins vegar að byggja 4000 íbúðir á ári til að uppfylla langtímaþörf. „Við tökum fagnandi að fleiri íbúðir komi inn á markaðinn en við áætluðum. Við teljum það vera af því byggingaraðilar leggja meiri áherslu á að klára verkefni en hefja ný. Það er þó æskilegt er að það sé stöðugur taktur. Við teljum að það sé ekki verið að byggja nóg til að bregðast við langtímaþörf. Nú erum sjö þúsund íbúðir í byggingu á landinu og það tekur um tvö ár að byggja hverja og eina. Útlitið er ekki gott fyrir árið 2026 en þá spáum við að íbúðir sem komi inn á markaðinn verði undir þrjú þúsund,“ segir Jónas Atli Gunnarsson.
Húsnæðismál Byggingariðnaður Fasteignamarkaður Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira