156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2024 07:01 Íslensku landsliðskonurnar Glódís Perla Viggósdóttir, Ólöf Sigríður Kristinsdóttir og Telma Ívarsdóttir fagna sigri íslensku stelpnanna í leik á móti Serbíu í ár. Vísir/Hulda Margrét Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á sitt fimmta Evrópumót í röð næsta sumar en það verður mikill munur á einu frá Evrópumótinu fyrir fjórum árum síðan. Íslensku stelpurnar hefðu getað lent í mun erfiðari riðli en það verður samt krefjandi fyrir okkar konur að mæta Sviss, Noregi og Finnlandi á EM í Sviss í júlí 2025. Komist íslenska landsliðið áfram í útsláttarkeppnina þá eru miklu meiri peningar í boði en á síðasta Evrópumóti. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, tilkynnti að sambandið hafi hækkað verðlaunaféð á mótinu um 156 prósent. 41 milljón evra deilist nú út sem verðlaunafé á mótinu næsta sumar en sú upphæð var aðeins sextán milljónir evra á EM 2021. Fer úr 2,3 milljörðum íslenskra króna í næstum því sex milljarða króna. Verðlaunaféð var síðan aðeins átta milljónir evra á EM 2017 og hefur því næstum því fimmfaldast á aðeins átta árum. Þetta er vissulega jákvæð þróun en þessi upphæð er þó enn bara smámunir í samanburði við karlana sem skipta á milli sín þrjú hundruð milljónum evra. Meiri áhugi og frekari vinsældir kvennafótboltans þýða bara eitt og verðlaunaféð mun með sama áframhaldi halda áfram að taka stökk í næstu keppnum. Þetta boðar einnig gott fyrir reksturinn hér heima. Það er þegar ljóst að Knattspyrnusamband Íslands fær að minnsta kosti 1,8 milljónir evra, 262 milljónir króna fyrir að komast inn á Evrópumótið í Sviss. Stelpurnar geta síðan hækkað þá upphæð með góðum árangri og með því að komast í átta liða úrslitin. View this post on Instagram A post shared by VERSUS (@versus) EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Sjá meira
Íslensku stelpurnar hefðu getað lent í mun erfiðari riðli en það verður samt krefjandi fyrir okkar konur að mæta Sviss, Noregi og Finnlandi á EM í Sviss í júlí 2025. Komist íslenska landsliðið áfram í útsláttarkeppnina þá eru miklu meiri peningar í boði en á síðasta Evrópumóti. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, tilkynnti að sambandið hafi hækkað verðlaunaféð á mótinu um 156 prósent. 41 milljón evra deilist nú út sem verðlaunafé á mótinu næsta sumar en sú upphæð var aðeins sextán milljónir evra á EM 2021. Fer úr 2,3 milljörðum íslenskra króna í næstum því sex milljarða króna. Verðlaunaféð var síðan aðeins átta milljónir evra á EM 2017 og hefur því næstum því fimmfaldast á aðeins átta árum. Þetta er vissulega jákvæð þróun en þessi upphæð er þó enn bara smámunir í samanburði við karlana sem skipta á milli sín þrjú hundruð milljónum evra. Meiri áhugi og frekari vinsældir kvennafótboltans þýða bara eitt og verðlaunaféð mun með sama áframhaldi halda áfram að taka stökk í næstu keppnum. Þetta boðar einnig gott fyrir reksturinn hér heima. Það er þegar ljóst að Knattspyrnusamband Íslands fær að minnsta kosti 1,8 milljónir evra, 262 milljónir króna fyrir að komast inn á Evrópumótið í Sviss. Stelpurnar geta síðan hækkað þá upphæð með góðum árangri og með því að komast í átta liða úrslitin. View this post on Instagram A post shared by VERSUS (@versus)
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Sjá meira