Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2024 23:01 Jose Mourinho er vanalega myndaður í bak og fyrir rétt fyrir leiki hjá Fenerbahce. Hann ætti nú að vera orðinn vanur því. Getty/Ahmad Mora Síðustu ár hafa birst ófáar fréttirnar um mótmæli portúgalska knattspyrnustjórans Jose Mourinho og óvild hans í garð dómara. Hann hefur oft fengið rautt spjald og enn oftar hraunað yfir dómara og dómarastéttina. Þess vegna vekja orð hans um helgina sérstaka athygli. Fenerbahce, lið Mourinho, tapaði naumlega í tyrknesku deildinni eða 1-0 á móti nágrönnum sínum í Besiktas. Eftir leikinn var Portúgalinn þó himinlifandi með dómgæsluna í þessum spennuleik. „Ef við munum fá svona dómara í öllum leikjunum í titilbaráttunni þá verður þetta fallegt mót og sigurvegarinn mun eiga skilið að vinna,“ sagði Jose Mourinho. ESPN segir frá. „Dómararnir þurfa líka á smá stuðningi að halda. Ég vil ekki segja að ég sá fyrsti en ég hef ekki oft séð menn í þessu landi hrósa dómara eftir tapleik,“ sagði Mourinho. „Áður en ég kom hingað til að ræða við ykkur blaðamenn þá kom ég við í dómaraherberginu og óskaði dómaranum til hamingju. Mín upplifun var að hann var mjög góður og mjög samkvæmur sjálfum sér. Hann hafði góð tök á leiknum,“ sagði Mourinho. „Við töpuðum af því að þetta er fótbolti. Ég sá hann ekki gera neitt rangt,“ sagði Mourinho. Mourinho er að reyna að skila Fenerbahce fyrsta tyrkneska meistaratitlinum í heilan áratug. Eftir tapið í gær þá er liðið í öðru sæti, fimm stigum á eftir Galatasaray. Tyrkneski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Manchester United með lið í NBA Körfubolti Fleiri fréttir Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Sjá meira
Þess vegna vekja orð hans um helgina sérstaka athygli. Fenerbahce, lið Mourinho, tapaði naumlega í tyrknesku deildinni eða 1-0 á móti nágrönnum sínum í Besiktas. Eftir leikinn var Portúgalinn þó himinlifandi með dómgæsluna í þessum spennuleik. „Ef við munum fá svona dómara í öllum leikjunum í titilbaráttunni þá verður þetta fallegt mót og sigurvegarinn mun eiga skilið að vinna,“ sagði Jose Mourinho. ESPN segir frá. „Dómararnir þurfa líka á smá stuðningi að halda. Ég vil ekki segja að ég sá fyrsti en ég hef ekki oft séð menn í þessu landi hrósa dómara eftir tapleik,“ sagði Mourinho. „Áður en ég kom hingað til að ræða við ykkur blaðamenn þá kom ég við í dómaraherberginu og óskaði dómaranum til hamingju. Mín upplifun var að hann var mjög góður og mjög samkvæmur sjálfum sér. Hann hafði góð tök á leiknum,“ sagði Mourinho. „Við töpuðum af því að þetta er fótbolti. Ég sá hann ekki gera neitt rangt,“ sagði Mourinho. Mourinho er að reyna að skila Fenerbahce fyrsta tyrkneska meistaratitlinum í heilan áratug. Eftir tapið í gær þá er liðið í öðru sæti, fimm stigum á eftir Galatasaray.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Manchester United með lið í NBA Körfubolti Fleiri fréttir Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Sjá meira