MAST starfar á neyðarstigi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. desember 2024 14:21 Matvælastofnun starfar á neyðarstigi vegna fuglainflúensu. Vísir Matvælastofnun starfar nú á neyðarstigi vegna skæðar fuglainflúensuveiru. Flensan kom upp í kalkúnabúi á Auðsholti í Ölfusi á þriðjudag. Allir fuglar sem komust í snertingu við veiruna hafa verið aflífaðir. Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að þetta sé í fyrsta skipti sem skæð fuglainflúensa greinist hérlendis í alifuglabúi. Manneskjur sem eru mikið í náinni snertingu við sýkta fugla geta smitast af inflúensunni en ekki er hætta af neyslu afurða. Stofnunin hefur starfað á óvissustigi síðan í október þegar í fuglaveira greindist í fyrsta skipti á þessu ári í villtum fuglum. Vegna smitsins í Auðsholti fyrr í vikunni starfa þau nú á neyðarstigi. Þegar neyðarstig er í gildi leggur Matvælastofnun til við ráðherra að fyrirskipaðar verða tímabundnar varnaraðgerðir til að fyrirbyggja útbreiðslu. Þá eiga allir fuglar á smituðu búi að vera aflífaðir á mannúðlegan hátt, sem hefur nú þegar verið gert á Auðsholti. Einnig var allur búnaður sótthreinsaður og þrifinn. Veiran er af gerð H5N5 sem er sama veiran og greindist í villtu fuglunum nú í október en á Matvælastofnun eftir að athuga hvort að um sama afbrigði sé að ræða. Meðgöngutími flensunnar getur verið allt að fjórtán dagar og geta aðrir fuglar verið sýktir þótt að einkenni séu ekki til staðar. Matvælastofnun mælir með að allir fuglaeigendur gæti sóttvarna og að þeir séu í yfirbyggðum gerðum eða húsum. Þeir fuglaeigendur sem búa í 10 kílómetra radíus við Auðsholt fylgja strangari reglum, sem dæmi má ekki flytja fugla eða neitt sem gæti smitað aðra fugla nema með sérstöku leyfi. Ekki náðist í fulltrúa Matvælastofnunar við vinnslu fréttarinnar. Matvælaframleiðsla Fuglar Dýraheilbrigði Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Sjá meira
Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að þetta sé í fyrsta skipti sem skæð fuglainflúensa greinist hérlendis í alifuglabúi. Manneskjur sem eru mikið í náinni snertingu við sýkta fugla geta smitast af inflúensunni en ekki er hætta af neyslu afurða. Stofnunin hefur starfað á óvissustigi síðan í október þegar í fuglaveira greindist í fyrsta skipti á þessu ári í villtum fuglum. Vegna smitsins í Auðsholti fyrr í vikunni starfa þau nú á neyðarstigi. Þegar neyðarstig er í gildi leggur Matvælastofnun til við ráðherra að fyrirskipaðar verða tímabundnar varnaraðgerðir til að fyrirbyggja útbreiðslu. Þá eiga allir fuglar á smituðu búi að vera aflífaðir á mannúðlegan hátt, sem hefur nú þegar verið gert á Auðsholti. Einnig var allur búnaður sótthreinsaður og þrifinn. Veiran er af gerð H5N5 sem er sama veiran og greindist í villtu fuglunum nú í október en á Matvælastofnun eftir að athuga hvort að um sama afbrigði sé að ræða. Meðgöngutími flensunnar getur verið allt að fjórtán dagar og geta aðrir fuglar verið sýktir þótt að einkenni séu ekki til staðar. Matvælastofnun mælir með að allir fuglaeigendur gæti sóttvarna og að þeir séu í yfirbyggðum gerðum eða húsum. Þeir fuglaeigendur sem búa í 10 kílómetra radíus við Auðsholt fylgja strangari reglum, sem dæmi má ekki flytja fugla eða neitt sem gæti smitað aðra fugla nema með sérstöku leyfi. Ekki náðist í fulltrúa Matvælastofnunar við vinnslu fréttarinnar.
Matvælaframleiðsla Fuglar Dýraheilbrigði Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Sjá meira