Djörf á dreglinum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. desember 2024 10:09 Hátískuheimurinn iðaði í gærkvöldi í Royal Albert Hall. Getty Heitustu stórstjörnur heims klæddu sig upp í sitt djarfasta hátískupúss í gærkvöldi í tilefni af Tískuverðlaunahátíðinni sem haldin var í tónleikahöllinni Royal Albert Hall í London. Það er alltaf eftirsóknarvert að komast á gestalista hátíðarinnar sem var stjörnum prýddur. Meðal gesta voru Rihanna, A$AP Rocky, Charli XCX, Venus Williams og auðvitað Vogue drottningin Anna Wintour. Ýmis tískutengd verðlaun voru veitt yfir kvöldið. Alex Consani var sem dæmi valin fyrirsæta ársins, Jonathan Anderson hönnuður ársins fyrir starf sitt hjá JW Anderson og Loewe og Simone Rocha vann til verðlauna sem besti breski hönnuðurinn. View this post on Instagram A post shared by Alex Consani (@alexconsani) Hér má sjá myndir af djarfasta klæðaburði kvöldsins: Rihanna ásamt ASAP Rocky. Hún klæðist hönnun Christian Lacroix úr línu frá árinu 2002.Neil Mockford/FilmMagic Tískugoðsögnin Julia Fox klæddist hönnun Dilara Findikoglu.Stephane Cardinale - Corbis/Corbis via Getty Images Listakonan Mathilda Mace eyddi ekki óþarfa efni í klæðaburðinn.Mike Marsland/WireImage Söng- og leikkonan Leigh Anne Pinnock rokkaði rauðan, djarfan og mjög einstakan kjól.Samir Hussein/WireImage Leikkonan og fyrirsætan Wallis Day í gegnsæjum kaki lituðum galakjól.Samir Hussein/WireImage Fyrirsætan Amelia Gray var tilnefnd sem fyrirsæta ársins en þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Alex Consani.Karwai Tang/WireImage View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Tíska og hönnun Bretland Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Það er alltaf eftirsóknarvert að komast á gestalista hátíðarinnar sem var stjörnum prýddur. Meðal gesta voru Rihanna, A$AP Rocky, Charli XCX, Venus Williams og auðvitað Vogue drottningin Anna Wintour. Ýmis tískutengd verðlaun voru veitt yfir kvöldið. Alex Consani var sem dæmi valin fyrirsæta ársins, Jonathan Anderson hönnuður ársins fyrir starf sitt hjá JW Anderson og Loewe og Simone Rocha vann til verðlauna sem besti breski hönnuðurinn. View this post on Instagram A post shared by Alex Consani (@alexconsani) Hér má sjá myndir af djarfasta klæðaburði kvöldsins: Rihanna ásamt ASAP Rocky. Hún klæðist hönnun Christian Lacroix úr línu frá árinu 2002.Neil Mockford/FilmMagic Tískugoðsögnin Julia Fox klæddist hönnun Dilara Findikoglu.Stephane Cardinale - Corbis/Corbis via Getty Images Listakonan Mathilda Mace eyddi ekki óþarfa efni í klæðaburðinn.Mike Marsland/WireImage Söng- og leikkonan Leigh Anne Pinnock rokkaði rauðan, djarfan og mjög einstakan kjól.Samir Hussein/WireImage Leikkonan og fyrirsætan Wallis Day í gegnsæjum kaki lituðum galakjól.Samir Hussein/WireImage Fyrirsætan Amelia Gray var tilnefnd sem fyrirsæta ársins en þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Alex Consani.Karwai Tang/WireImage View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue)
Tíska og hönnun Bretland Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira