Djörf á dreglinum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. desember 2024 10:09 Hátískuheimurinn iðaði í gærkvöldi í Royal Albert Hall. Getty Heitustu stórstjörnur heims klæddu sig upp í sitt djarfasta hátískupúss í gærkvöldi í tilefni af Tískuverðlaunahátíðinni sem haldin var í tónleikahöllinni Royal Albert Hall í London. Það er alltaf eftirsóknarvert að komast á gestalista hátíðarinnar sem var stjörnum prýddur. Meðal gesta voru Rihanna, A$AP Rocky, Charli XCX, Venus Williams og auðvitað Vogue drottningin Anna Wintour. Ýmis tískutengd verðlaun voru veitt yfir kvöldið. Alex Consani var sem dæmi valin fyrirsæta ársins, Jonathan Anderson hönnuður ársins fyrir starf sitt hjá JW Anderson og Loewe og Simone Rocha vann til verðlauna sem besti breski hönnuðurinn. View this post on Instagram A post shared by Alex Consani (@alexconsani) Hér má sjá myndir af djarfasta klæðaburði kvöldsins: Rihanna ásamt ASAP Rocky. Hún klæðist hönnun Christian Lacroix úr línu frá árinu 2002.Neil Mockford/FilmMagic Tískugoðsögnin Julia Fox klæddist hönnun Dilara Findikoglu.Stephane Cardinale - Corbis/Corbis via Getty Images Listakonan Mathilda Mace eyddi ekki óþarfa efni í klæðaburðinn.Mike Marsland/WireImage Söng- og leikkonan Leigh Anne Pinnock rokkaði rauðan, djarfan og mjög einstakan kjól.Samir Hussein/WireImage Leikkonan og fyrirsætan Wallis Day í gegnsæjum kaki lituðum galakjól.Samir Hussein/WireImage Fyrirsætan Amelia Gray var tilnefnd sem fyrirsæta ársins en þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Alex Consani.Karwai Tang/WireImage View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Tíska og hönnun Bretland Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Það er alltaf eftirsóknarvert að komast á gestalista hátíðarinnar sem var stjörnum prýddur. Meðal gesta voru Rihanna, A$AP Rocky, Charli XCX, Venus Williams og auðvitað Vogue drottningin Anna Wintour. Ýmis tískutengd verðlaun voru veitt yfir kvöldið. Alex Consani var sem dæmi valin fyrirsæta ársins, Jonathan Anderson hönnuður ársins fyrir starf sitt hjá JW Anderson og Loewe og Simone Rocha vann til verðlauna sem besti breski hönnuðurinn. View this post on Instagram A post shared by Alex Consani (@alexconsani) Hér má sjá myndir af djarfasta klæðaburði kvöldsins: Rihanna ásamt ASAP Rocky. Hún klæðist hönnun Christian Lacroix úr línu frá árinu 2002.Neil Mockford/FilmMagic Tískugoðsögnin Julia Fox klæddist hönnun Dilara Findikoglu.Stephane Cardinale - Corbis/Corbis via Getty Images Listakonan Mathilda Mace eyddi ekki óþarfa efni í klæðaburðinn.Mike Marsland/WireImage Söng- og leikkonan Leigh Anne Pinnock rokkaði rauðan, djarfan og mjög einstakan kjól.Samir Hussein/WireImage Leikkonan og fyrirsætan Wallis Day í gegnsæjum kaki lituðum galakjól.Samir Hussein/WireImage Fyrirsætan Amelia Gray var tilnefnd sem fyrirsæta ársins en þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Alex Consani.Karwai Tang/WireImage View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue)
Tíska og hönnun Bretland Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp