Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2024 13:30 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fagnar EM-sætinu eftir frækinn sigur á Þýskalandi á Laugardalsvelli í sumar, 3-0. vísir/anton Nú er ljóst hvernig íslenskir stuðningsmenn geta sér keypt miða á Evrópumót kvenna í fótbolta í Sviss á næsta ári. Miðasalan fyrir íslenska stuðningsmenn fer fram í þremur hlutum. Allir miðarnir sem eru seldir eru á sérstöku svæði sem er frátekið fyrir stuðningsmenn Íslands. Evrópumótið í Sviss fer fram 2.-27. júlí 2025. Dregið verður í riðla 16. desember og daginn eftir geta stuðningsmenn Íslands keypt sér miða á leikina. Sú miðasala stendur fram á aðfangadag. Í þessum fyrsta hluta verður notast við miðasölu með einnota kóðum. Þeir sem ætla að kaupa sér miða þurfa að skrá sig í gegnum skráningarform sem verður aðgengilegt á heimasíðu KSÍ. Opnað verður fyrir formið í dag og það verður opið fram til klukkan 12:00 á Þorláksmessu. Frá og með 17. desember fá svo þeir sem hafa skráð sig kóða sem þeir geta notað til að kaupa miða í gegnum miðavef UEFA. Sú miðasala stendur fram á hádegi á aðfangadag, eða á meðan miðar endast. Hægt verður að kaupa allt að tíu miða á hvern leik Íslands í riðlakeppninni með hverjum kóða. Ísland er á leið á fimmta Evrópumótið í röð.vísir/anton Annar hluti miðasölunnar fer fram 27. desember til 8. janúar. Þar verða miðar seldir með fjölnota aðgangskóða og er þessi hluti aðgengilegur öllum sem eru áskrifendur að fréttabréfi KSÍ (hér má gerast áskrifandi). Þann 27. desember verður kóðinn sendur út með fréttabréfi KSÍ og frá og með klukkan 12:00 getur fólk keypt sér miða á miðavef UEFA. Hægt verður að kaupa fjóra miða á hvern leik í einu en ef fólk vill kaupa fleiri miða endurtekur það kaupin með sama kóðanum. Þessi gluggi til að kaupa miða verður opinn til klukkan 12:00 8. desember, eða á meðan miðar endar. Í þriðja hluta miðasölunnar verður miðakerfi UEFA svo opið öllum sem eru skráðir „Fan of Iceland“. Þriðji hlutinn verður opinn frá klukkan 12:00 9. janúar til klukkan 12:00 16. janúar, eða á miðan miðar endast. Nánari upplýsingar um miðasöluna á EM má nálgast á heimasíðu KSÍ, eða með því að smella hér. EM 2025 í Sviss KSÍ Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Miðasalan fyrir íslenska stuðningsmenn fer fram í þremur hlutum. Allir miðarnir sem eru seldir eru á sérstöku svæði sem er frátekið fyrir stuðningsmenn Íslands. Evrópumótið í Sviss fer fram 2.-27. júlí 2025. Dregið verður í riðla 16. desember og daginn eftir geta stuðningsmenn Íslands keypt sér miða á leikina. Sú miðasala stendur fram á aðfangadag. Í þessum fyrsta hluta verður notast við miðasölu með einnota kóðum. Þeir sem ætla að kaupa sér miða þurfa að skrá sig í gegnum skráningarform sem verður aðgengilegt á heimasíðu KSÍ. Opnað verður fyrir formið í dag og það verður opið fram til klukkan 12:00 á Þorláksmessu. Frá og með 17. desember fá svo þeir sem hafa skráð sig kóða sem þeir geta notað til að kaupa miða í gegnum miðavef UEFA. Sú miðasala stendur fram á hádegi á aðfangadag, eða á meðan miðar endast. Hægt verður að kaupa allt að tíu miða á hvern leik Íslands í riðlakeppninni með hverjum kóða. Ísland er á leið á fimmta Evrópumótið í röð.vísir/anton Annar hluti miðasölunnar fer fram 27. desember til 8. janúar. Þar verða miðar seldir með fjölnota aðgangskóða og er þessi hluti aðgengilegur öllum sem eru áskrifendur að fréttabréfi KSÍ (hér má gerast áskrifandi). Þann 27. desember verður kóðinn sendur út með fréttabréfi KSÍ og frá og með klukkan 12:00 getur fólk keypt sér miða á miðavef UEFA. Hægt verður að kaupa fjóra miða á hvern leik í einu en ef fólk vill kaupa fleiri miða endurtekur það kaupin með sama kóðanum. Þessi gluggi til að kaupa miða verður opinn til klukkan 12:00 8. desember, eða á meðan miðar endar. Í þriðja hluta miðasölunnar verður miðakerfi UEFA svo opið öllum sem eru skráðir „Fan of Iceland“. Þriðji hlutinn verður opinn frá klukkan 12:00 9. janúar til klukkan 12:00 16. janúar, eða á miðan miðar endast. Nánari upplýsingar um miðasöluna á EM má nálgast á heimasíðu KSÍ, eða með því að smella hér.
EM 2025 í Sviss KSÍ Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn