Sigmundur taki stríðnina alla leið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2024 21:49 Nanna er bjartsýn fyrir kvöldinu. Vísir/Vilhelm Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, systir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, kíkti í settið til Sindra Sindrasonar í kosningasjónvarpi Stöðvar 2. Hún segir bróður sinn hafa verið brjálæðislega stríðinn í æsku og er bjartsýn á gengi flokksins í kvöld en Nanna skipar jafnframt 2. sætið í Kraganum fyrir flokkinn. „Ég er mjög bjartsýn. Búin að vera bjartsýn eftir því sem líður á daginn,“ segir Nanna hjá Sindra. Sindri hefur í kvöld fengið til sín aðstandendur leiðtoga stjórnmálaflokkanna. Þar bað Sindri Nönnu um að rifja upp eina stríðnissögu af Sigmundi. „Já hann er mjög stríðinn. Ég veit ekki hvort margir vita það en við erum þrjú systkini á fjórum árum. Hann er elstur hann Sigmundur, þannig hann þurfti mjög fljótt að sjá um sig sjálfur en hann tekur til dæmis 1. apríl mjög alvarlega,“ segir Nanna. Hún rifjar upp einn hrekk þegar hún var átta ára gömul. „Hann leggur svo mikinn metnað í að vera stríðinn, hann útbjó skjal og setti í póstkassann, svo beið hann bara eftir því að ég færi í póstkassann og svo stóð: Þú hefur unnið páskaegg, þú þarft bara að mæta út í sjoppu þarna klukkan þetta í Íssel í Breiðholtinu. Ég hef verið svona átta ára, ég bara fer af stað til að missa ekki af, fer og næ í páskaeggið sem er náttúrulega ekki til staðar, kem heim og þá liggja þeir bræður emjandi úr hlátri. Hann tekur hluti alla leið.“ Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Tengdar fréttir „Álagið er þessi fjarvera“ Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benediktssonar, segir mikið álag hafa verið á heimili þeirra hjóna á kjörtímabilinu. „Álagið er þessi fjarvera. Það er mikil fjarvera. Það er miklu fórnað fyrir pólitíkina.“ 30. nóvember 2024 20:36 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
„Ég er mjög bjartsýn. Búin að vera bjartsýn eftir því sem líður á daginn,“ segir Nanna hjá Sindra. Sindri hefur í kvöld fengið til sín aðstandendur leiðtoga stjórnmálaflokkanna. Þar bað Sindri Nönnu um að rifja upp eina stríðnissögu af Sigmundi. „Já hann er mjög stríðinn. Ég veit ekki hvort margir vita það en við erum þrjú systkini á fjórum árum. Hann er elstur hann Sigmundur, þannig hann þurfti mjög fljótt að sjá um sig sjálfur en hann tekur til dæmis 1. apríl mjög alvarlega,“ segir Nanna. Hún rifjar upp einn hrekk þegar hún var átta ára gömul. „Hann leggur svo mikinn metnað í að vera stríðinn, hann útbjó skjal og setti í póstkassann, svo beið hann bara eftir því að ég færi í póstkassann og svo stóð: Þú hefur unnið páskaegg, þú þarft bara að mæta út í sjoppu þarna klukkan þetta í Íssel í Breiðholtinu. Ég hef verið svona átta ára, ég bara fer af stað til að missa ekki af, fer og næ í páskaeggið sem er náttúrulega ekki til staðar, kem heim og þá liggja þeir bræður emjandi úr hlátri. Hann tekur hluti alla leið.“
Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Tengdar fréttir „Álagið er þessi fjarvera“ Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benediktssonar, segir mikið álag hafa verið á heimili þeirra hjóna á kjörtímabilinu. „Álagið er þessi fjarvera. Það er mikil fjarvera. Það er miklu fórnað fyrir pólitíkina.“ 30. nóvember 2024 20:36 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
„Álagið er þessi fjarvera“ Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benediktssonar, segir mikið álag hafa verið á heimili þeirra hjóna á kjörtímabilinu. „Álagið er þessi fjarvera. Það er mikil fjarvera. Það er miklu fórnað fyrir pólitíkina.“ 30. nóvember 2024 20:36