Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. nóvember 2024 22:24 Einhvern veginn svona gæti það hafa atvikast að kjósandinn setti vegabréfið sitt með kjörseðlinum. Myndin er að sjálfsögðu samsett. Vísir/Vilhelm/Grafík Kjósandi sem kaus á Kjarvalsstöðum í dag setti óvart vegabréfið sitt með kjörseðlinum ofan í kjörkassann. Viðkomandi getur ekki sótt vegabréfið fyrr en búið er að telja atkvæðin. Heimir Örn Herbertsson, oddviti yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, staðfesti þetta við fréttastofu. „Það atvikaðist einhvern veginn þannig að einn kjósandi lenti í því að glutra vegabréfi sínu ofan í kjörkassann. En það er svo sem ekkert stórmál. Það er á vísum stað að minnsta kosti,“ sagði Heimir. Allt sem fer ofan í kjörkassann, kemur aftur upp úr honum Óheppni kjósandinn getur ekki sótt vegabréfið fyrr en á morgun þegar talningu er lokið. „Hann getur það ekki alveg strax, núna er það í læstum og innsigluðum kjörkassa,“ sagði Heimir og bætti við: „Viðkomandi getur nálgast þetta til okkar í síðasta lagi á morgun. Þetta verður allt geymt.“ Oft gerist það að fólk setji óboðna aðskotahluti ofan í kjörkassana en að sögn Heimis er minna af því en áður. „Í gamla daga var það meira þannig að fólk væri að lauma einhverju með, pappírssnifsum og svoleiðis, með kjörseðlinum. Það er nú eiginlega alveg hætt en allt sem fór ofan í kjörkassann kemur aftur upp úr honum,“ sagði hann. Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingiskosningar 2024 Reykjavík Vegabréf Tengdar fréttir Kúkaði í kjörklefann „Ég hef ekki séð þetta myndband," segir Erla S. Árnadóttir, formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, en einhver einstaklingur sýndi sérstætt andóf í kjörklefanu þegar hann hafði hægðir og skeindi sér síðan með kosningaseðlinum á laugardaginn. Síðan braut hann seðilinn snyrtilega saman og greiddi atkvæði. 27. apríl 2009 11:36 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Sjá meira
Heimir Örn Herbertsson, oddviti yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, staðfesti þetta við fréttastofu. „Það atvikaðist einhvern veginn þannig að einn kjósandi lenti í því að glutra vegabréfi sínu ofan í kjörkassann. En það er svo sem ekkert stórmál. Það er á vísum stað að minnsta kosti,“ sagði Heimir. Allt sem fer ofan í kjörkassann, kemur aftur upp úr honum Óheppni kjósandinn getur ekki sótt vegabréfið fyrr en á morgun þegar talningu er lokið. „Hann getur það ekki alveg strax, núna er það í læstum og innsigluðum kjörkassa,“ sagði Heimir og bætti við: „Viðkomandi getur nálgast þetta til okkar í síðasta lagi á morgun. Þetta verður allt geymt.“ Oft gerist það að fólk setji óboðna aðskotahluti ofan í kjörkassana en að sögn Heimis er minna af því en áður. „Í gamla daga var það meira þannig að fólk væri að lauma einhverju með, pappírssnifsum og svoleiðis, með kjörseðlinum. Það er nú eiginlega alveg hætt en allt sem fór ofan í kjörkassann kemur aftur upp úr honum,“ sagði hann.
Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingiskosningar 2024 Reykjavík Vegabréf Tengdar fréttir Kúkaði í kjörklefann „Ég hef ekki séð þetta myndband," segir Erla S. Árnadóttir, formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, en einhver einstaklingur sýndi sérstætt andóf í kjörklefanu þegar hann hafði hægðir og skeindi sér síðan með kosningaseðlinum á laugardaginn. Síðan braut hann seðilinn snyrtilega saman og greiddi atkvæði. 27. apríl 2009 11:36 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Sjá meira
Kúkaði í kjörklefann „Ég hef ekki séð þetta myndband," segir Erla S. Árnadóttir, formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, en einhver einstaklingur sýndi sérstætt andóf í kjörklefanu þegar hann hafði hægðir og skeindi sér síðan með kosningaseðlinum á laugardaginn. Síðan braut hann seðilinn snyrtilega saman og greiddi atkvæði. 27. apríl 2009 11:36