Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. nóvember 2024 14:32 Måns Zelmerlöw mætir aftur í Melodifestivalen. EPA/GEORG HOCHMUTH Þrír reynsluboltar í Eurovision vilja keppa fyrir hönd Svíþjóðar í keppninni á næsta ári. Þá hefur ein frægasta kynbomba landsins jafnframt skráð sig í undankeppnina en listi yfir keppendur í Melodifestivalen hefur nú verið birtur í sænskum miðlum. Þar kennir ýmissa grasa en þar ber hæst að Måns Zelmerlöw sem kom sá og sigraði Eurovision árið 2015 er meðal keppenda. Þá er þar einnig að finna John Lundvik sem sló í gegn í Eurovision árið 2019 fyrir hönd Svíþjóðar að ógleymdu strákabandinu Arvingarna sem síðast tók þátt í keppninni árið 1993 fyrir hönd Svíþjóðar. Orðrómurinn um kynbombuna sannur Í umfjöllun sænska ríkisútvarpsins er þess sérstaklega getið að orðrómur um að kynbomban Victoria Silvstedt muni taka þátt sé sannur. Victoria þessi er ein frægasta sjónvarpsstjarna Svía og hefur komið víða við á ferlinum. Hún hefur starfað sem fyrirsæta, verið fegurðardrottning og stýrt stjónvarpsþáttum um margra ára skeið. Líkt og undanfarin ár er Melodifestivalen engin smá söngvakeppni. Haldin verða fimm undanúrslitakvöld með um fimm keppendum í hverri viku og fer fyrsta undankeppnin fram þann 1. febrúar. Úrslitin verða svo haldin í mars. Keppnin er allajafna ein sterkasta ef ekki sú sterkasta undankeppni Eurovision. Kynbomban Victoria Silvstedt tekur þátt í Melodifestivalen í fyrsta sinn. Hér er hún á rauða dreglinum í Cannes.EPA-EFE/Mohammed Badra Eurovision Svíþjóð Eurovision 2025 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Fleiri fréttir Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Sjá meira
Þar kennir ýmissa grasa en þar ber hæst að Måns Zelmerlöw sem kom sá og sigraði Eurovision árið 2015 er meðal keppenda. Þá er þar einnig að finna John Lundvik sem sló í gegn í Eurovision árið 2019 fyrir hönd Svíþjóðar að ógleymdu strákabandinu Arvingarna sem síðast tók þátt í keppninni árið 1993 fyrir hönd Svíþjóðar. Orðrómurinn um kynbombuna sannur Í umfjöllun sænska ríkisútvarpsins er þess sérstaklega getið að orðrómur um að kynbomban Victoria Silvstedt muni taka þátt sé sannur. Victoria þessi er ein frægasta sjónvarpsstjarna Svía og hefur komið víða við á ferlinum. Hún hefur starfað sem fyrirsæta, verið fegurðardrottning og stýrt stjónvarpsþáttum um margra ára skeið. Líkt og undanfarin ár er Melodifestivalen engin smá söngvakeppni. Haldin verða fimm undanúrslitakvöld með um fimm keppendum í hverri viku og fer fyrsta undankeppnin fram þann 1. febrúar. Úrslitin verða svo haldin í mars. Keppnin er allajafna ein sterkasta ef ekki sú sterkasta undankeppni Eurovision. Kynbomban Victoria Silvstedt tekur þátt í Melodifestivalen í fyrsta sinn. Hér er hún á rauða dreglinum í Cannes.EPA-EFE/Mohammed Badra
Eurovision Svíþjóð Eurovision 2025 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Fleiri fréttir Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“