Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 19:19 Aron Pálmarsson var flottur í Meistaradeildinni í kvöld sem eru góðar fréttir fyrir íslenska landsliðið. Getty/Tom Weller Íslenskir landsliðsmenn mættust í Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Ungverska félagið Veszprém vann þá fjögurra marka sigur á pólska liðinu Wisla Plock, 30-26. Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson fögnuðu sigri á liðsfélaga sínum í landsliðinu Viktori Gísla Hallgrímssyni. Sóknarleikur Veszprém gekk mjög vel en liðið klikkaði aðeins á tíu skotum í leiknum og var með 72 prósent skotnýtingu. Aron átti mjög góðan leik en hann skoraði sex mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Bjarki var síðan með fjögur mörk úr fjórum skotum. Viktor Gísli varði fimm af þeim 23 skotum sem hann reyndi við. Hinn markvörður liðsins, Mirko Alilovic, varði aðeins 1 af 12 skotum. Veszprém er í toppsæti riðilsins með sjö sigra í átta leikjum en Wisla Plock er á botninum með einn sigur í átta leikjum. Það gekk ekki vel hjá Hauki Þrastarson og félögum í Dinamo Búkarest sem töpuðu með níu mörkum á útivelli á móti Füchse Berlin, 38-29. Haukur klikkaði á báðum skotum sínum í leiknum. Füchse var átta mörkum yfir í hálfleik, 22-14 og leikmenn Dinamo áttu aldrei möguleika í leik kvöldsins. Füchse hafði tapað þremur leikjum í röð í Meistaradeildinni en komst aftur á sigurbraut og endaði um leið tveggja leikja sigurgöngu Dinamo. Dinamo er áfram tveimur stigum á undan þýska liðinu. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Ungverska félagið Veszprém vann þá fjögurra marka sigur á pólska liðinu Wisla Plock, 30-26. Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson fögnuðu sigri á liðsfélaga sínum í landsliðinu Viktori Gísla Hallgrímssyni. Sóknarleikur Veszprém gekk mjög vel en liðið klikkaði aðeins á tíu skotum í leiknum og var með 72 prósent skotnýtingu. Aron átti mjög góðan leik en hann skoraði sex mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Bjarki var síðan með fjögur mörk úr fjórum skotum. Viktor Gísli varði fimm af þeim 23 skotum sem hann reyndi við. Hinn markvörður liðsins, Mirko Alilovic, varði aðeins 1 af 12 skotum. Veszprém er í toppsæti riðilsins með sjö sigra í átta leikjum en Wisla Plock er á botninum með einn sigur í átta leikjum. Það gekk ekki vel hjá Hauki Þrastarson og félögum í Dinamo Búkarest sem töpuðu með níu mörkum á útivelli á móti Füchse Berlin, 38-29. Haukur klikkaði á báðum skotum sínum í leiknum. Füchse var átta mörkum yfir í hálfleik, 22-14 og leikmenn Dinamo áttu aldrei möguleika í leik kvöldsins. Füchse hafði tapað þremur leikjum í röð í Meistaradeildinni en komst aftur á sigurbraut og endaði um leið tveggja leikja sigurgöngu Dinamo. Dinamo er áfram tveimur stigum á undan þýska liðinu.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira