Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. nóvember 2024 19:14 Yfirstandandi eldgos er það sjötta á árinu, en það sjöunda að meðtöldu eldgosinu sem hófst þann 18. desember í fyrra. Vísir/Einar Deildarstjóri á Veðurstofu Íslands segir mögulegt að eldgosið vari í nokkrar vikur. Aldrei hafi hrauntunga flætt lengra til vesturs en sú sem hæfði bílastæði Bláa lónsins í dag. „Það er greinilega stanslaust flæði inn undir Svartsengiseldstöðina. Svo þegar þrýstingur er orðinn þannig, þá verður kvikuhlaup og eldgos,“ segir Kristín Jónsdóttir deildarstjóri á Veðurstofu Íslands. Hún ræddi stöðuna á eldstöðvunum í Kvöldfréttum. Þetta er ágætis staðsetning? „Þetta er dálítið týpískur staður miðað við fyrri gos og miðað við hvernig þessi kvikugangur er. Og auðvitað er hann heppilegur þegar við hugsum til Grindavíkur til dæmis,“ segir Kristín. Hún segir langa hraunrennslið sem myndaðist í dag er hraun flæddi til vesturs svipa til eldgossins í byrjun febrúar. „Þá myndast mjög löng hraunrás og auðvitað er hún óheppileg. Bæði hefur hún farið þarna yfir svæði sem er reyndar búið að verja mjög vel, þar sem þessi hitaveitulögn er. “ Hraunflæðið haldi áfram en vonir séu bundnar við að varnargarðarnir haldi. „Við höfum aldrei fengið svona langa hraunrás til vesturs.“ Er ómögulegt að segja til um framhaldið? „Það hefur dregið úr þessu í dag. Það gæti hætt á næstu dögum en svo vitum við líka að jafnvel með lítið hraunflæði getur gosið í rauninni haldið áfram í nokkrar vikur. “ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Fleiri fréttir Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Sjá meira
„Það er greinilega stanslaust flæði inn undir Svartsengiseldstöðina. Svo þegar þrýstingur er orðinn þannig, þá verður kvikuhlaup og eldgos,“ segir Kristín Jónsdóttir deildarstjóri á Veðurstofu Íslands. Hún ræddi stöðuna á eldstöðvunum í Kvöldfréttum. Þetta er ágætis staðsetning? „Þetta er dálítið týpískur staður miðað við fyrri gos og miðað við hvernig þessi kvikugangur er. Og auðvitað er hann heppilegur þegar við hugsum til Grindavíkur til dæmis,“ segir Kristín. Hún segir langa hraunrennslið sem myndaðist í dag er hraun flæddi til vesturs svipa til eldgossins í byrjun febrúar. „Þá myndast mjög löng hraunrás og auðvitað er hún óheppileg. Bæði hefur hún farið þarna yfir svæði sem er reyndar búið að verja mjög vel, þar sem þessi hitaveitulögn er. “ Hraunflæðið haldi áfram en vonir séu bundnar við að varnargarðarnir haldi. „Við höfum aldrei fengið svona langa hraunrás til vesturs.“ Er ómögulegt að segja til um framhaldið? „Það hefur dregið úr þessu í dag. Það gæti hætt á næstu dögum en svo vitum við líka að jafnvel með lítið hraunflæði getur gosið í rauninni haldið áfram í nokkrar vikur. “
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Fleiri fréttir Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Sjá meira