Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Sindri Sverrisson skrifar 19. nóvember 2024 11:52 Mennirnir á myndinni eru allir í 35 manna hópi Snorra Steins Guðjónssonar, enda voru þeir í hópnum í sigrinum gegn Bosníu í Laugardalshöll á dögunum. vísir/Anton Sex nýliðar eru á 35 manna lista sem landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið yfir menn sem leyfilegir verða á HM í handbolta í Króatíu í janúar. Snorri mun svo velja af þessum lista í 18 manna hóp sem fer á HM en landsliðið kemur saman til æfinga á Íslandi 2. janúar. Það heldur svo til Svíþjóðar og spilar tvo vináttulandsleiki við Svía, 9. og 11. janúar, áður en strákarnir okkar fara til Króatíu og hefja HM. Þar er Ísland í riðli með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu og byrjar á leik við Grænhöfðaeyjar 16. janúar. Á meðal þeirra sex leikmanna í hópnum sem ekki hafa spilað A-landsleik er markvörðurinn Ísak Steinsson, sem búið hefur í Noregi nánast alla ævi og leikur með Drammen, en hann hefur verið markvörður íslenska U20-landsliðsins. Dagur Gautason, Reynir Stefánsson, Birgir Már Birgisson, Jóhannes Berg Andrason og Tjörvi Týr Gíslason eru einnig í hópnum en bíða þess að spila sinn fyrsta A-landsleik. Allir leikmenn sem voru með á Evrópumótinu í janúar eru í 35 manna hópnum en hópinn má sjá hér að neðan. Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (52/3) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (273/24) Daníel Freyr Andrésson, FH (2/0) Ísak Steinsson, Drammen (0/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock (60/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Veszprém (118/401) Dagur Gautason, ÖIF Arendal (0/0) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (16/41) Stiven Tobar Valencia, Benfica (17/18) Vinstri skytta: Andri Már Rúnarsson, Leipzig (2/0) Aron Pálmarsson, Veszprém (177/674) Daníel Þór Ingason, Bailingen Weilstetten (39/11) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (21/24) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (79/183) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto (5/10) Leikstjórnendur: Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad (3/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (62/139) Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest (35/50) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (86/146) Reynir Stefánsson, Fram (0/0) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Rhein-Neckar Löwen (2/0) Kristján Örn Kristjánsson, Skandeborg (33/61) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (88/317) Teitur Örn Einarsson, Vfl Gummersbach (36/36) Viggó Kristjánsson, Leipzig (59/165) Hægra horn: Birgir Már Birgisson, FH (0/0) Jóhannes Berg Andrason, FH (0/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (42/130) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (76/214) Línumenn og vörn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (100/101) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (14/5) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (50/109) Sveinn Jóhannsson, Kolstad (14/24) Tjörvi Týr Gíslason, Bergischer (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (92/36) HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Sjá meira
Snorri mun svo velja af þessum lista í 18 manna hóp sem fer á HM en landsliðið kemur saman til æfinga á Íslandi 2. janúar. Það heldur svo til Svíþjóðar og spilar tvo vináttulandsleiki við Svía, 9. og 11. janúar, áður en strákarnir okkar fara til Króatíu og hefja HM. Þar er Ísland í riðli með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu og byrjar á leik við Grænhöfðaeyjar 16. janúar. Á meðal þeirra sex leikmanna í hópnum sem ekki hafa spilað A-landsleik er markvörðurinn Ísak Steinsson, sem búið hefur í Noregi nánast alla ævi og leikur með Drammen, en hann hefur verið markvörður íslenska U20-landsliðsins. Dagur Gautason, Reynir Stefánsson, Birgir Már Birgisson, Jóhannes Berg Andrason og Tjörvi Týr Gíslason eru einnig í hópnum en bíða þess að spila sinn fyrsta A-landsleik. Allir leikmenn sem voru með á Evrópumótinu í janúar eru í 35 manna hópnum en hópinn má sjá hér að neðan. Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (52/3) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (273/24) Daníel Freyr Andrésson, FH (2/0) Ísak Steinsson, Drammen (0/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock (60/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Veszprém (118/401) Dagur Gautason, ÖIF Arendal (0/0) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (16/41) Stiven Tobar Valencia, Benfica (17/18) Vinstri skytta: Andri Már Rúnarsson, Leipzig (2/0) Aron Pálmarsson, Veszprém (177/674) Daníel Þór Ingason, Bailingen Weilstetten (39/11) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (21/24) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (79/183) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto (5/10) Leikstjórnendur: Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad (3/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (62/139) Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest (35/50) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (86/146) Reynir Stefánsson, Fram (0/0) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Rhein-Neckar Löwen (2/0) Kristján Örn Kristjánsson, Skandeborg (33/61) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (88/317) Teitur Örn Einarsson, Vfl Gummersbach (36/36) Viggó Kristjánsson, Leipzig (59/165) Hægra horn: Birgir Már Birgisson, FH (0/0) Jóhannes Berg Andrason, FH (0/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (42/130) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (76/214) Línumenn og vörn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (100/101) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (14/5) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (50/109) Sveinn Jóhannsson, Kolstad (14/24) Tjörvi Týr Gíslason, Bergischer (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (92/36)
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Sjá meira