Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Hólmfríður Gísladóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 18. nóvember 2024 06:45 Matvælaráðuneytið segir Jón Gunnarson ekki hafa komið að meðferð umsóknanna. Vísir/Vilhelm Alls hafa fjögur fyrirtæki sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar en samkvæmt svörum frá matvælaráðuneytinu liggur ekki fyrir hvenær afgreiðslu umsókna lýkur. Eins og kunnugt er hefur fyrirtækið Hvalur hf. sótt um veiðileyfi á langreyði og barst sú umsókn 23. október síðastliðinn. Hin félögin þrjú hafa sótt um leyfi vegna hrefnuveiða en þau eru Útgerðafélagið Vonin ehf., Tjaldtangi ehf. og Fasteignafélagið Ból ehf. Vonin sótti um veiðileyfi 28. júlí síðastliðinn, Tjaldtangi 25. október og Ból 29. október. Útgerðafélagið Vonin er í eigu Braga Ólafssonar (50%) og Þórðar Bragasonar (50%) en Tjaldtangi er í eigu félagsins Hrafna-Flóki ehf. sem er í eigu Gunnars Torfasonar (50%) og Hildar Kristínar Einarsdóttur (50%). Fasteignafélagið Ból er í eigu Þórðar Steinar Lárussonar, Þorbjargar Bergsdóttur, Þorsteins Orra Þórðarsonar, Þórðar Berg Þórðarsonar og Þorbjarnar Atla Þórðarsonar, sem hvert um sig eiga fimmtung í félaginu. Í svörum ráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, sem einnig gegnir hlutverki matvælaráðherra í sitjandi starfsstjórn, hafi rætt stöðu Jóns Gunnarssonar og að þann 7. nóvember hafi Bjarni upplýst ráðuneytisstjóra um að Jón ætti ekki að koma að meðferð umsókna um leyfi til að stunda hvalveiðar. „Rétt er að taka fram að á þeim tíma sem málið hefur verið til skoðunar í ráðuneytinu hefur Jón ekki komið að meðferð þess,“ segir í svörunum. Hvalveiðar Sjávarútvegur Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Sjá meira
Eins og kunnugt er hefur fyrirtækið Hvalur hf. sótt um veiðileyfi á langreyði og barst sú umsókn 23. október síðastliðinn. Hin félögin þrjú hafa sótt um leyfi vegna hrefnuveiða en þau eru Útgerðafélagið Vonin ehf., Tjaldtangi ehf. og Fasteignafélagið Ból ehf. Vonin sótti um veiðileyfi 28. júlí síðastliðinn, Tjaldtangi 25. október og Ból 29. október. Útgerðafélagið Vonin er í eigu Braga Ólafssonar (50%) og Þórðar Bragasonar (50%) en Tjaldtangi er í eigu félagsins Hrafna-Flóki ehf. sem er í eigu Gunnars Torfasonar (50%) og Hildar Kristínar Einarsdóttur (50%). Fasteignafélagið Ból er í eigu Þórðar Steinar Lárussonar, Þorbjargar Bergsdóttur, Þorsteins Orra Þórðarsonar, Þórðar Berg Þórðarsonar og Þorbjarnar Atla Þórðarsonar, sem hvert um sig eiga fimmtung í félaginu. Í svörum ráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, sem einnig gegnir hlutverki matvælaráðherra í sitjandi starfsstjórn, hafi rætt stöðu Jóns Gunnarssonar og að þann 7. nóvember hafi Bjarni upplýst ráðuneytisstjóra um að Jón ætti ekki að koma að meðferð umsókna um leyfi til að stunda hvalveiðar. „Rétt er að taka fram að á þeim tíma sem málið hefur verið til skoðunar í ráðuneytinu hefur Jón ekki komið að meðferð þess,“ segir í svörunum.
Hvalveiðar Sjávarútvegur Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Sjá meira