Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Tómas Arnar Þorláksson skrifar 10. nóvember 2024 10:14 Öskjuvatn. Vísir/Rax Jarðskjálfti að stærð 3,0 varð klukkan 08:13 í morgun á austurbakka Öskjuvatns, 1,6 kílómetra frá Víti sem er stærsti sprengigígurinn í Öskju. Þetta er stærsti skjálftinn sem hefur mælst á svæðinu síðan í janúar 2022. Þetta staðfestir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við Vísi. Hún tekur fram að þetta bendi ekki til þess að það sé að draga til tíðinda í eldstöðinni Öskju en landris hefur mælst stöðugt á svæðinu síðan í júlí á síðasta ári. „Það er mjög algengt að við fáum skjálfta, sérstaklega við austurjaðar Öskjunnar og austan við Öskjuvatn. Þetta eru iðulega skjálftar sem við tengjum við jarðhita. Það hafa verið nokkrir skjálftar á þessu ári rétt undir þremur, svo þetta er ekki áberandi stærsti skjálftinn,“ segir hún og bætir við að skjálftinn tengist jarðhita á svæðinu. Salóme tekur fram að skjálftinn í morgun hafi verið einangrað atvik en ekki hefur mælst aukin skjálftavirkni á svæðinu né smáskjálftar. Tólf skjálftar hafa orðið á svæðinu í þessari viku. „Það hefur hægt töluvert á landrisi í Öskju, síðan í júlí 2023. Það var búið að vera mjög jafnt landris fram að því en þá hægðist á þessu og búinn að vera jafn hraði á þessu síðan. Þann 2. september hafði mælst tólf sentímetra landris síðasta árið.“ Veðurstofan telur líklegt að kvika safnist á um þriggja kílómetra dýpi undir Öskju en engar vísbendingar eru um að hún færist nær yfirborðinu. Askja Eldgos og jarðhræringar Vísindi Þingeyjarsveit Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Þetta staðfestir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við Vísi. Hún tekur fram að þetta bendi ekki til þess að það sé að draga til tíðinda í eldstöðinni Öskju en landris hefur mælst stöðugt á svæðinu síðan í júlí á síðasta ári. „Það er mjög algengt að við fáum skjálfta, sérstaklega við austurjaðar Öskjunnar og austan við Öskjuvatn. Þetta eru iðulega skjálftar sem við tengjum við jarðhita. Það hafa verið nokkrir skjálftar á þessu ári rétt undir þremur, svo þetta er ekki áberandi stærsti skjálftinn,“ segir hún og bætir við að skjálftinn tengist jarðhita á svæðinu. Salóme tekur fram að skjálftinn í morgun hafi verið einangrað atvik en ekki hefur mælst aukin skjálftavirkni á svæðinu né smáskjálftar. Tólf skjálftar hafa orðið á svæðinu í þessari viku. „Það hefur hægt töluvert á landrisi í Öskju, síðan í júlí 2023. Það var búið að vera mjög jafnt landris fram að því en þá hægðist á þessu og búinn að vera jafn hraði á þessu síðan. Þann 2. september hafði mælst tólf sentímetra landris síðasta árið.“ Veðurstofan telur líklegt að kvika safnist á um þriggja kílómetra dýpi undir Öskju en engar vísbendingar eru um að hún færist nær yfirborðinu.
Askja Eldgos og jarðhræringar Vísindi Þingeyjarsveit Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira