Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Heimir Már Pétursson og Samúel Karl Ólason skrifa 4. nóvember 2024 19:57 Geir H. Haarde. Vísir/Einar Ævisaga Geirs H. Haarde, fyrrverandi formanns Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, kom út í dag. Geir segist hafa talið það hálfgerða skyldu sína að skrifa bók um viðburðaríka ævi sína. „Það má segja það að haustið 2008 hafi að mörgu leyti verið reyfarakennt,“ sagði Geir í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það var margt sem gerðist og ég reyni nú að vera með greinargóða frásögn og styðjast við mínar eigin heimildir sem hafa kannski ekki allar komið fram opinberlega.“ Hann segir bókina fjalla um mun meira en mánuðina kringum hrunið 2008. Hún sé ævisaga sem nái yfir æskuár hans og það helsta á hans æviferli. „Það er svo merkilegt þegar maður hugsar til baka að maður hefur upplifað svo margt á viðburðaríkri ævi sem einhverjir aðrir hafa kannski gaman af að lesa um. Það er svolítið drama hér og þar í bókinni, skemmtisögur og vísur og svoleiðis.“ Þá sagðist Geir hafa talið að honum bæri hálfgerð skylda til að skrifa bókina vegna þeirra starfa sem hann hefði gegnt í gegnum árin. Við skrifin notaðist Geir meðal annars við dagbækur sem hann hefur haldið af og á í gegnum árin. „Síðan auðvitað leitar maður í gögnum. Maður þurfti að gramsa heilmikið, bæði í persónulegum gögnum og myndum og fleiru. Síðan fór ég á aðrar slóðir eins og söfn og fleira.“ Bókaútgáfa Sjálfstæðisflokkurinn Hrunið Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Það má segja það að haustið 2008 hafi að mörgu leyti verið reyfarakennt,“ sagði Geir í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það var margt sem gerðist og ég reyni nú að vera með greinargóða frásögn og styðjast við mínar eigin heimildir sem hafa kannski ekki allar komið fram opinberlega.“ Hann segir bókina fjalla um mun meira en mánuðina kringum hrunið 2008. Hún sé ævisaga sem nái yfir æskuár hans og það helsta á hans æviferli. „Það er svo merkilegt þegar maður hugsar til baka að maður hefur upplifað svo margt á viðburðaríkri ævi sem einhverjir aðrir hafa kannski gaman af að lesa um. Það er svolítið drama hér og þar í bókinni, skemmtisögur og vísur og svoleiðis.“ Þá sagðist Geir hafa talið að honum bæri hálfgerð skylda til að skrifa bókina vegna þeirra starfa sem hann hefði gegnt í gegnum árin. Við skrifin notaðist Geir meðal annars við dagbækur sem hann hefur haldið af og á í gegnum árin. „Síðan auðvitað leitar maður í gögnum. Maður þurfti að gramsa heilmikið, bæði í persónulegum gögnum og myndum og fleiru. Síðan fór ég á aðrar slóðir eins og söfn og fleira.“
Bókaútgáfa Sjálfstæðisflokkurinn Hrunið Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira